Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Merkilegt að ætla að skipta út „heimsklassa“ seðlabankastjóra

Már Guð­munds­son, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóri, rek­ur þann tíma þeg­ar það leit út fyr­ir að hann yrði ekki end­ur­skip­að­ur í við­tali við 40 ára af­mæl­is­rit Vís­bend­ing­ar.

Merkilegt að ætla að skipta út „heimsklassa“ seðlabankastjóra
Áhrifamikill Már Guðmundsson var seðlabankastjóri í áratug, frá 2009 til 2019. Mynd: Hari

Það voru ekki alltaf rólegheit í kringum Má Guðmundsson á meðan að hann var seðlabankastjóri. Hann var umdeildur í starfi og um tíma leit út fyrir að hann myndi ekki verða endurskipaður í embættið árið 2014, þegar hann hafði setið í fimm ár. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í febrúar 2014, þegar leið að því að Már hafði setið eitt ráðningartímabil, að staða seðlabankastjóra yrði auglýst laus til umsóknar, en seðlabankastjórar mega samkvæmt lögum sitja tvö slík tímabil. Þetta gerði Bjarni degi áður en ráðning Más hefði endurnýjast sjálfkrafa samkvæmt lögum. 

Á þessum tíma var mikið tekist á um skuldaleiðréttingaráform þáverandi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og opinber átök höfðu verið milli Seðlabanka Íslands og forsætisráðherra vegna þessa. Sigmundur Davíð ásakaði Seðlabankann meðal annars um að vera í pólitík.

Fimm árum síðar, þegar seinna tímabil Más var að renna sitt skeið, birtist Reykjavíkurbréf eftir Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra, í Morgunblaðinu …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár