Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Merkilegt að ætla að skipta út „heimsklassa“ seðlabankastjóra

Már Guð­munds­son, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóri, rek­ur þann tíma þeg­ar það leit út fyr­ir að hann yrði ekki end­ur­skip­að­ur í við­tali við 40 ára af­mæl­is­rit Vís­bend­ing­ar.

Merkilegt að ætla að skipta út „heimsklassa“ seðlabankastjóra
Áhrifamikill Már Guðmundsson var seðlabankastjóri í áratug, frá 2009 til 2019. Mynd: Hari

Það voru ekki alltaf rólegheit í kringum Má Guðmundsson á meðan að hann var seðlabankastjóri. Hann var umdeildur í starfi og um tíma leit út fyrir að hann myndi ekki verða endurskipaður í embættið árið 2014, þegar hann hafði setið í fimm ár. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í febrúar 2014, þegar leið að því að Már hafði setið eitt ráðningartímabil, að staða seðlabankastjóra yrði auglýst laus til umsóknar, en seðlabankastjórar mega samkvæmt lögum sitja tvö slík tímabil. Þetta gerði Bjarni degi áður en ráðning Más hefði endurnýjast sjálfkrafa samkvæmt lögum. 

Á þessum tíma var mikið tekist á um skuldaleiðréttingaráform þáverandi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og opinber átök höfðu verið milli Seðlabanka Íslands og forsætisráðherra vegna þessa. Sigmundur Davíð ásakaði Seðlabankann meðal annars um að vera í pólitík.

Fimm árum síðar, þegar seinna tímabil Más var að renna sitt skeið, birtist Reykjavíkurbréf eftir Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra, í Morgunblaðinu …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár