Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ærandi þögn í kjölfar ADHD-greiningar

Veru­leg­ur skort­ur á geð­lækn­um hef­ur orð­ið til þess að sumt fólk sem sál­fræð­ing­ar hafa met­ið með ADHD lend­ir í eins kon­ar limbói eft­ir sál­fræði­hlut­ann. Sím­töl­um þeirra til geð­lækna er sjald­an svar­að og á hóp­ur­inn því erfitt með að kom­ast í lyfja­með­ferð.

Ærandi þögn í kjölfar ADHD-greiningar
ADHD Á sama tíma og Guðni Rúnar var að leita sér að geðlækni án neins sjáanlegs árangurs eignaðist hann sitt fyrsta barn. Ofan í ómeðhöndlað ADHD var hann því eins og margir aðrir nýbakaðir foreldrar ósofinn, kokteill sem gerði honum ekki gott. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ærandi þögn tók við Guðna Rúnari Jónassyni þegar hann reyndi að komast að í meðferð hjá geðlækni í kjölfar þess að sálfræðingur greindi honum frá því að hann væri með ADHD. Tölvupóstum sem hann sendi á geðlæknastofur var ekki svarað og ekkert kom út úr símtölunum sem hann hringdi.

ADHD-teymi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins gat ekki tekið við honum þar sem greinargerðin sem hann hafði fengið frá sálfræðingi stóðst ekki klínísk viðmið.

Eftir um tveggja ára leit brá hann á það ráð að ræða við manneskju sem hafði verið hjá geðlækni á einkarekinni stofu. Hún hafði þá samband við lækninn sinn og kom Guðna á biðlista.

Saga Guðna, sem starfar sem verkefnastjóri hjá ADHD-samtökunum, er ekki einsdæmi. Verulegur skortur á geðlæknum hefur orðið til þess að sumt fólk sem sálfræðingar á einkastofum hafa metið með ADHD lendir gjarnan í eins konar limbói eftir sálfræðihlutann. Lyf eru langalgengasta meðferðin sem veitt er við …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björn Ingi Þorgrímsson skrifaði
    Þetta er vondur tími frá greiningu til geðlæknis, er hálfnaður í bið og þetta er ekki betra fyrir 60+. Gott að kynna sér málefni ADHD og reyna að nota sem vegvísa einsog Elvar bendir á en eftir þennann lestur þá bætist við kvíði, er greining frá mínum sálfræðingi í lagi?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár