Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel

Breytt­ar neyslu­venj­ur les­enda hafa áhrif á við­kvæmt vist­kerfi bóka­út­gáfu á Ís­landi. Inn­koma Stor­ytel á mark­að­inn fyr­ir fimm ár­um hef­ur haft sitt að segja en marg­ir rit­höf­und­ar gagn­rýna tekjumód­el fyr­ir­tæk­is­ins og segja það hlunn­fara höf­unda. Á sama tíma hafa end­ur­greiðsl­ur til út­gef­anda haft áhrif og formað­ur RSÍ tel­ur að hún mætti gagn­ast höf­und­um bet­ur.

Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel
Bókaútgáfa stendur á krossgötum eftir tækniframfarir síðustu ára. Hljóðbækurnar hafa gjörbylt neysluvenjum lesenda en margir telja þó að hin hefðbundna bók eigi sér áfram framtíð. Mynd: Pexels/Polina Zimmerman

Á dögunum boðaði menningar- og viðskiptaráðuneytið til málþings um framtíð bókaútgáfu í samvinnu við Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag íslenskra bókaútgefenda. Bókabransinn stendur nú frammi fyrir áskorunum, enda er margt að breytast bæði hérlendis og á hinum alþjóðlega bókamarkaði. 

Tvennt virðist vefjast mest fyrir fólki. Annars vegar fyrirkomulag endurgreiðslna hins opinbera og áhrif þeirra á höfunda. Og hins vegar starfsemi Storytel hér á landi, en Storytel kom eins og stormsveipur inn á íslenskan bókamarkað árið 2018 og hafði þá áður rutt sér til rúms á Norðurlöndunum og víðar. Þessar tvær breytur virðast samanlagt hafa haft stórtæk áhrif á viðkvæmt vistkerfi útgáfunnar og ekki síður afkomu höfunda. 

Það var ekki úr vegi að spyrja nokkra sem héldu erindi á þinginu um þetta tvennt. 

Enginn séð fyrir þessa þróun

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og stjórnarmaður í RSÍ, segir að mikið umrót hafi verið í …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár