Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.

Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Telur Gísla hafa haft af sér Fyrrverandi eiginkona fjárfestisins Gísla Hjálmtýssonar hefur kært hann til héraðssaksóknara fyrir meintan fjárdrátt og eða umboðssvik. Hún telur að hann hafi haft af sér fé með því að greiða henni ekki hennar hlut í fasteignum sem þau áttu saman.

Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, hefur kært hann til embættis héraðssaksóknara fyrir meint umboðssvik og eða meintan fjárdrátt.

Þá hefur konan, Sigrún Ísabella Jónsdóttir, látið kyrrsetja eignir Gísla fyrir kröfu upp á rúmlega 233 milljónir króna. Krafan byggir á því sem talið er vera réttmæt hlutdeild hennar í sameiginlegum eignum samkvæmt úrskurði dómstóls í Bandaríkjunum í fyrra. Í úrskurðinum er fjallað um skilnað þeirra og skilnaðarkjör, eins og það er orðað í kærunni. 

Kæran byggir á því að Gísli hafi selt einbýlishús í Reykjavík sem þau hjónin áttu saman fyrir 105 milljónir króna árið 2016 án þess að hún hafi fengið sinn hluta kaupverðsins greiddan. Hún byggir einnig á því að Gísli hafi selt íbúð sem var hluti af greiðslu kaupverðsins án þess að Sigrún hafi fengið sinn hluta kaupverðsins. Þetta kemur fram í kærunni til embættis héraðssaksóknara og í kyrrsetningargerðinni sem …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Matthildur Jóhannsdóttir skrifaði
    Það er greinilegt að þennan þurfti að losa sig við.
    Ég las um daginn að lýgi og hefnigirni væri dæmi um sociopaths. Og að það sé ólæknandi fötlun. Það eru komnar í dag skýringar á mörgum mannana hvirlum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár