Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Dropinn dýrastur á Íslandi

Bens­ín­lítr­inn er hvergi dýr­ari inn­an EES-svæð­is­ins en á Ís­landi og raun­ar er bens­ín­verð á Ís­landi það þriðja hæsta í heim­in­um. Álög­ur sem hið op­in­bera legg­ur á bens­ín eru þó hærri í sex­tán ESB-ríkj­um en þær eru á Ís­landi.

Dropinn dýrastur á Íslandi
Aðeins dýrara í Mónakó Hvergi í Evrópu nema í Mónakó er bensín dýrara en á Íslandi. Mynd: Pressphotos / Geiri

Bensínlítrinn er hvergi dýrari en á Íslandi meðal ríkja Evrópusambandsins, og raunar innan Evrópska efnahagssvæðisins alls. Álögur hins opinbera á bensín skýra að einhverju leyti hið háa verð, auk flutningskostnaðar. Eftir stendur álagning olíufélaganna sem starfa hérlendis, til að skýra mismun á milli Íslands og hinna Evrópulandanna.

Raunar er bensínverð á Íslandi það þriðja hæsta í heiminum öllum, sé miðað við vefsíðuna Global Petrol Prices, sem safnar gögnum um eldsneytisverð í yfir 150 ríkjum heims. Aðeins í Hong Kong, sem raunar er ekki sjálfstætt ríki, og í Mónakó er eldsneyti dýrara en hér á landi.

316,5 kr/l
meðalverð á 95 oktana bensíni á Íslandi 15. maí síðastliðinn

Meðalverð á 95 oktana bensíni á Íslandi var, 15. maí síðastliðinn, 316,5 krónur hver lítri, samkvæmt gögnum sem framkvæmdastjórn ESB tekur saman. Hlutfall opinberra gjalda þar af var 157,5 krónur, eða rétt tæpur helmingur verðsins, 49,8 prósent. Næsthæsta meðalverðið á bensínlítranum er í …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þarna getum við nú aldeilis þakkað blessaðri samkepninni, hér eru flestar bensínstöðvar per haus á byggðu bóli, eldsneytisfyrirtækin fleiri en eðlilegt er miðað við íbúafjölda og yfirbygging hvers félags mikil miðað við stærð þessara fyrirtækja. Allt eru þetta jú sjálfsafgreiðslustöðvar.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár