Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Frábærir tónleikar

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir fór á tón­leika í stapp­fullri Hall­gríms­kirkju að hlusta á kór Hall­gríms­kirkju og Barokk­band­ið Brák en tón­leik­arn­ir báru yf­ir­skrift­ina Moz­art í maí.

Frábærir tónleikar
Glæsilegur söngur Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák.
Tónlist

Moz­art í maí

Gefðu umsögn
Hallgrímskrikja 21. maí 2023
Kór Hallgrímskirkju
Barokkbandið Brák
Sópran: Eyrún Unnarsdóttir
Alt: Kristín Sveinsdóttir
Tenór: Benedikt Kristjánsson
Barítón: Oddur Arnþór Jónsson
Konsertmeistari: Elfa Rún Kristinsdóttir
Stjórnandi: Steinar Logi Helgason
Orgel: Björn Steinar Sólbergsson

Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák efndu til tónleika í stappfullri Hallgrímskrikju sunnudaginn 21. maí sl. undir yfirskriftinni Mozart í maí. Á efnisskrá voru nokkrar perlur úr smiðju meistarans, sú viðamesta Krýningarmessa hans í C dúr, sem var síðust á efnisskrá. En tónleikarnir hófust á Kirkjusónötu í C dúr K.329/317a, sem talin er vera frá svipuðum tíma og Krýningarmessan, sem samin var árið 1779. Í tónleikaskrá mátti lesa fróðlegan texta Halldórs Haukssonar um verkin. Þar kom m.a. fram að Mozart hafi samið sautján svokallaðar kirkjusónötur, sem ætlaðar voru til flutnings við messugjörð í dómkirkjunni Salzburg og hljómuðu á eftir pistli dagsins á meðan presturinn færði sig að púltinu þar sem guðspjallið var lesið. Þetta eru ekki löng verk …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár