Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Ég finn mikinn mun á geðheilsunni“

Lilja Björt Krist­bergs­dótt­ir ákvað að nýta sér 75 daga áskor­un­ina sem not­ið hef­ur mik­illa vin­sælda á TikT­ok til að auka lífs­gæði sín. Hún finn­ur mik­inn mun á and­legri og lík­am­legri líð­an en Lilja tek­ur einn dag í einu og sýn­ir sér mildi.

„Ég finn mikinn mun á geðheilsunni“
Lilja Björt Kristbergsdóttir finnur mikinn mun á andlegri og líkamlegri heilsu eftir að hún byrjaði á 75 daga áskoruninni. Mynd: Aðsend

Til þess að ná árangri getur verið gott að setja sér markmið, eitthvað til að stefna að. Sumum finnst þægilegt að setja sér eitt markmið í einu á meðan aðrir vilja umturna hversdagslífi sínu og byrja af krafti. Hver svo sem þín leið er, þá gæti 75 daga áskorunin verið fyrsta skrefið í átt að heilsusamlegra lífi.

75 dagar af nýjum vana

Á TikTok hefur hin svokallaða „75 daga áskorun“ náð miklum vinsældum undanfarið. Annaðhvort fara notendur erfiðari leiðina (75 hard) eða auðveldari leiðina (75 soft). Í raun og veru má breyta áskoruninni að vild, svo lengi sem viðkomandi leggur sig fram um að skapa nýja vana á hverjum degi í 75 daga. Þessi tiltekni vani, eða vanar, eiga að bæta lífsgæði viðkomandi til lengri tíma.  

Áður en lengra er haldið: Öllum tískubylgjum á samfélagsmiðlum ber að taka með fyrirvara enda er það hvers og eins að …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár