Þegar Irene Vallejo var ung stúlka í skóla í Zaragosa á Spáni mátti hún þola hræðilegt einelti. Það sem henni fannst sárast var sá þagnarsamingur sem allir virtust kvitta undir því verst af öllu var að vera álitin klöguskjóða. Svo hún lét sig hafa það að borða samlokuna þótt búið væri að hrækja á hana, hún tók öllum svívirðingunum hljóðalaust og hugsaði að ef hún ætti að halda í það litla sem eftir væri af sjálfsvirðingu sinni skyldi hún gjöra svo vel og bíta á jaxlinn og bölva í hljóði meðan brælan liði hjá. „Og ef ég hafði orð á þessu við einhvern,“ rifjar hún upp, „gerði sá hinn sami lítið úr þessu og sagði eitthvað eins og „þetta kemur fyrir alla“, en þetta sem ég fór í gegnum var ekki eitthvað sem kom fyrir hvern sem var.“ Það var einmitt í bókunum sem Irene fann sitt skjól í grimmri …
Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.
Jón Sigurður Eyjólfsson
Fyrsti höfundur heimsbókmenntanna var kona
Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar frá Spáni um metsölubók um sögu bókmenntanna – eftir Irene Vallejo.
Mest lesið

1
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

2
Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta.

3
Borgþór Arngrímsson
Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
Margir þekkja hið vinsæla lag Kim Larsen, Jutlandia, en það hefst á orðunum „Det var i 1949 eller cirka der omkring da der var krig I Korea“. Færri þekkja sögu þessa merka skips sem hófst árið 1934 og lauk fyrir 60 árum í Bilbao á Spáni.

4
Tvær leiðir til að lækka vexti
Hagfræðingurinn Ólafur Margeirsson segir að stöðva þurfi notkun verðtryggingar eða taka upp nýja mynt til að lækka vexti húsnæðislána á Íslandi.

5
Greene segir hótanir aukast eftir árásir Trump
Marjorie Taylor Greene, sem lengi var helsti bandamaður Donalds Trump, segir að hótanir gegn sér hafi stigmagnast eftir að forsetinn snerist opinberlega gegn henni og gagnrýndi hana harðlega á samfélagsmiðlum.

6
Norrænu og baltnesku löndin stóðu með Íslandi
Evrópusambandið skilur Ísland og Noreg eftir utangarðs í tollamálum kísilmálms eftir atkvæðagreiðslu, þar sem norrænu og Eystrasaltsríkin greiddu atkvæði með undanþágu fyrir Ísland.
Mest lesið í vikunni

1
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

2
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

3
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

4
Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum.

5
Köstuðu grjóti að selum í Ytri Tungu
Ferðamenn náðust á myndband við að kasta steinum í átt að selum við fjöruna í Ytri Tungu á Snæfellsnesi.

6
Milljarðasamningur ekki borinn undir Bæjarráð Hafnarfjarðar
Milljarðasamningur vegna skólamatar í Hafnarfirði við lítið og óreynt fyrirtæki var ekki lagður fyrir bæjarráð. Ekkert fyrirtæki bauð í verkið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

3
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

4
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

5
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

6
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.





























Athugasemdir