Þegar Irene Vallejo var ung stúlka í skóla í Zaragosa á Spáni mátti hún þola hræðilegt einelti. Það sem henni fannst sárast var sá þagnarsamingur sem allir virtust kvitta undir því verst af öllu var að vera álitin klöguskjóða. Svo hún lét sig hafa það að borða samlokuna þótt búið væri að hrækja á hana, hún tók öllum svívirðingunum hljóðalaust og hugsaði að ef hún ætti að halda í það litla sem eftir væri af sjálfsvirðingu sinni skyldi hún gjöra svo vel og bíta á jaxlinn og bölva í hljóði meðan brælan liði hjá. „Og ef ég hafði orð á þessu við einhvern,“ rifjar hún upp, „gerði sá hinn sami lítið úr þessu og sagði eitthvað eins og „þetta kemur fyrir alla“, en þetta sem ég fór í gegnum var ekki eitthvað sem kom fyrir hvern sem var.“ Það var einmitt í bókunum sem Irene fann sitt skjól í grimmri …
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
Jón Sigurður Eyjólfsson
Fyrsti höfundur heimsbókmenntanna var kona
Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar frá Spáni um metsölubók um sögu bókmenntanna – eftir Irene Vallejo.
Mest lesið
1
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
2
Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
Góður svefn er seint ofmetinn en vandamál tengd svefni eru algeng á Vesturlöndum. Talið er að um 30 prósent Íslendinga sofi of lítið og fái ekki endurnærandi svefn. Ónógur svefn hefur áhrif á daglegt líf fólks og lífsgæði. Svefn er flókið fyrirbæri og margt sem getur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna líkamlega og andlega sjúkdóma, breytingaskeið, álag, kvíða, skort á hreyfingu og áhrif samfélagsmiðla á svefngæði. Áhrif næringar og neyslu ákveðinna fæðutegunda á svefn hafa hins vegar ekki vakið athygli þar til nýlega.
3
Hársbreidd frá tveggja flokka meirihluta
Samfylkingu og Viðreisn vantar eitt þingsæti til viðbótar til að ná að mynda meirihluta í þinginu, miðað við nýja skoðanakönnun Maskínu. Flokkarnir bæta báðir við sig á milli kannana og mælast með yfir 20 prósenta fylgi. Sósíalistar mælast stærri en Sjálfstæðisflokkur í einu kjördæmi.
4
Sigurður Ingi lýsir erfiðu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé stjórnlaus, þar hafi menn gert það sem þeim datt í hug og komist upp með það. „Þannig var það,“ segir Svandís Svavarsdóttir.
5
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
6
Jón Trausti Reynisson
Lærdómur um syndir íslenskra stjórnmálamanna
Umboðsvandi hefur umleikið formenn þriggja af fjórum fylgismestu stjórnmálaflokkunum fyrir alþingiskosningarnar. Hvernig gerum við upp við bresti og brot?
Mest lesið í vikunni
1
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
2
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
3
Síðasta tilraun Ingu Sæland
Flokkur fólksins var stofnaður til að útrýma fátækt á Íslandi, sem Inga Sæland, formaður flokksins, þekkir af eigin raun. Hún boðar nýtt húsnæðiskerfi með fyrirsjáanleika og niðurskurð í öllu því sem heita aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Grænasta land í heimi eigi að nota peningana í heilbrigðiskerfi og aðra innviði sem standi á brauðfótum.
4
Almar les upp úr nýrri bók
Almar Steinn Atlason varð þjóðþekktur árið 2015 sem Almar í kassanum eftir að hann dvaldi nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Hann var að senda frá sér skáldsöguna Mold er mold - Litla systir mín fjöldamorðinginn. Hann les upp úr bókinni í beinu streymi sem hefst um klukkan 18 í dag.
5
Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Annar dagur aðalmeðferðar í manndrápsmáli gegn hjúkrunarfræðingi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar áttu sér stað snörp orðaskipti á milli dómara og lögmanns þegar nýjar upplýsingar komu upp. Málið hefur verið lagt í dóm í annað skiptið í héraði.
6
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
Ljóst er að Svanhildur Hólm, sendiherra í Bandaríkjunum, sker sig úr hópi kollega sinna frá Norðurlöndunum hvað varðar takmarkaða reynslu á vettvangi utanríkismála. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd bíður enn svara frá utanríkisráðuneytinu um vinnubrögð ráðherra við skipun á sendiherrum í Bandaríkjunum og Ítalíu.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
3
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
4
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
5
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
6
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
Athugasemdir