Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hrauntunguveðmál ráðherra og félaga í uppnámi

300 millj­óna króna lóða­kaup fé­lags sem tengt er dóms­mála­ráð­herra og fé­lög­um stend­ur og fell­ur með ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar í Garða­bæ. Fyrri eig­end­um hafði ver­ið bann­að að byggja á lóð­inni. Til­laga að um­fangs­mikl­um hús­bygg­ing­um forneskju­leg og furðu­leg, að mati bæj­ar­full­trúa.

Hrauntunguveðmál ráðherra og félaga í uppnámi
Dómsmálaráðherra Jón Gunnarsson stofnaði félagið Hraunprýði byggingar ehf ásamt fjölskyldu sinni og viðskiptafélögum. Hann er ekki lengur skráður fyrir félaginu en eiginkona hans og sonur eiga sæti í stjórn og varastjórn. Aðrir stjórnarmenn eru Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku.

Félagið Hraunprýði byggingar ehf., sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra stofnaði í mars í fyrra, keypti lóðina Hrauntungu við Álftanesveg skömmu síðar. Frétt Heimildarinnar um lóðaviðskiptin vakti talsverða athygli síðastliðið vor, af ýmsum ástæðum.

Fyrri eigandi Hrauntungu, Ólafur Björnsson, eigandi heildsölunnar Innnes ehf., hafði um nokkurra ára skeið reynt án árangurs að fá leyfi til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis á lóðinni en bæjaryfirvöld neitað. Ástæðan er sú að upphaflegir eigendur lóðarinnar tóku það loforð af bænum að ekki yrði byggt á lóðinni heldur yrði áratuga skógrækt þeirra á lóðinni varðveitt sem grænt svæði. Tilraunir Ólafs í Innnesi til að fá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála til að hnekkja ákvörðun bæjarins gengu heldur ekki eftir þegar það var reynt fyrir nokkrum árum.

Það að nýstofnað félag hefði ákveðið að kaupa lóðina á 300 milljónir króna fyrir ári, þótti því ekki bara athyglisvert í ljósi þess hverjir stóðu að baki …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Einarsson skrifaði
    Einbýlishúsalóðir við hliðina hafa verið seldar á um 70 milljónir, svo eftir töluverðu er að slægjast.
    0
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Sukk
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
6
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár