Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Íslenskar skáldsagnapersónur með ljósmyndadellu

Ás­geir H. Ing­ólfs­son mæl­ir með menn­ing­ar­efni þar sem filmu­vél­ar eru ís­lensk­um skáld­um skyndi­lega óvenju hug­leikn­ar, í bíó sem og bók­um.

Íslenskar skáldsagnapersónur með ljósmyndadellu
Ljósmyndadella Volaða land gerist á 19. öld þegar ungur danskur prestur ferðast til Íslands með það að markmiði að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar á för sinni.

Volaða land

Danskur prestur með ljósmyndadellu tekur blautplötumyndir á Íslandi nítjándu aldar. Þessar myndir verða hluti af sögunni og ekki síður hluti af fagurfræði myndarinnar sjálfrar, það er stundum eins og mestöll myndin sé tekin með þessari tækni.

Kóperníka

„Þetta var ný uppfinning frá Kodak, amerísku firma, sem gerði fólki kleift að bera myndavél í handtösku.“ Stúlka nokkur í Kaupmannahöfn nítjándu aldar fær nýmóðins myndavél í afmælisgjöf, en bókin er um margt óður til tíma þar sem við erum á brún nútímans og myndavélar fyrir almenning og grammófónar enn þá nýlegar uppfinningar.

Á ferð með mömmu

Jón (Þröstur Leó) býr einn með móður sinni á afskekktum Vestfjörðum, en ferð suður á land reynist honum kærkomið tækifæri til að huga að ljósmyndadellunni og fanga heim fullan af fólki, allavega miðað við hið afskekkta býli sem hann var að yfirgefa.

Kákasusgerillinn

Á ferð með mömmu gerist árið 1980, og meira en áratug síðar fær Eiríkur, önnur aðalpersóna Kákasusgerilsins, „myndavél, merkt Ólympíuleikunum í Sovétríkjunum 1980.“ Eiríkur er týnd sál, en hann finnur sig þó helst með myndavélina, það er bara með hjálp hennar sem hann nær að skilja heiminn almennilega.

Auðlesin

Í Auðlesin eru filmuvélarnar orðnar tæki nostalgíunnar, samanber þessi orð: „Myndavélin bar nafnið Praktíka. Afi hans hafði keypt hana í Austur-Berlín árið 1972 og hún var flaggskip sovésku fjölskyldumyndavélanna. Ef mynd var tekin í brúðkaupi í Prag eða stúdentsveislu í Varsjá fyrir fall múrsins voru yfirgnæfandi líkur á því að myndin hefði verið tekin á Praktíkuna.“

Snjóflyksur á næturhimni

Flytjum okkur svo yfir í fræðin, en Sigrún Alba Sigurðardóttir veltir fyrir sér ljósmyndun á ljóðrænum og heimspekilegum nótum í Snjóflygsum á næturhimni. „Ljósmyndirnar verða þá eins og minnisvarðar um þessi tímabil. Þær veita okkur aðgang að tilfinningum og minningum sem hafa búið um sig djúpt í líkamanum.“

The Saddest Music in the World

Bregðum okkur svo í lokin frá ljósmyndunum og yfir í nauðsynlegt mótefni gegn ofurhressleikanum í Eurovision, um söngkeppni þar sem þjóðir heimsins keppa um að semja sorglegustu tónlist í heimi í kjölfar kreppunnar miklu. Vestur-íslenski leikstjórinn Guy Madden er samt ekki síður að yrkja sinn óð til expressjónismans og árdaga kvikmyndanna.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár