Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þau vildu bola mér burt“

Kona í fé­lags­legri íbúð á Seltjarn­ar­nesi seg­ir erfitt að kom­ast inn í fé­lags­lega kerf­ið í bæn­um. Reynt var að láta hana sækja um íbúð í öðru sveit­ar­fé­lagi eða fara á al­menn­an leigu­mark­að. Kon­an er þó af­ar ánægð með þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins eft­ir að hún komst að. Hún mæti ekki for­dóm­um vegna stöðu sinn­ar.

Einstæð móðir á fimmtugsaldri, sem býr í félagslegri íbúð á Seltjarnarnesi ásamt tveimur börnum, segir að þegar hún hafi fyrst sótt um slíka íbúð hjá sveitarfélaginu þá hafi henni verið bent á að leita annað. „Þegar ég fór fyrst í félagsþjónustuna var sagt við mig að þau ættu í mesta lagi 10 íbúðir og að 90 prósent af þeim væru öryrkjar. Ég fékk bara það viðmót: Leitaðu annars staðar. Þú munt ekki fá neina íbúð hér, bærinn er ekkert að kaupa neinar nýjar íbúðir. Þau vildu bara bola mér burt,“ segir konan, sem ekki vill láta nafns síns getið. 

Einn félagsráðgjafi sem hún leitaði til hjá bænum sagði henni að nota frekar sparnaðinn sinn til að leigja sér íbúð en að bíða eftir félagslegri íbúð hjá bænum. Konan lét sér hins vegar …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Elítusamfélagið á Nesinu

Slagurinn um hvort Nesið eigi bara að vera fyrir Seltirninga
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Slag­ur­inn um hvort Nes­ið eigi bara að vera fyr­ir Seltirn­inga

Guð­mund­ur Ari Sig­ur­jóns­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Seltjarn­ar­nesi, seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið sé í áð­ur óþekktri krísu vegna þess að það á ekki leng­ur lóð­ir til að selja. Ekki ná­ist sátt um það hvort bær­inn eigi að standa vörð um op­in­bera þjón­ustu eða vera lág­skatta­sam­fé­lag með skerta þjón­ustu. Hann lýs­ir því hvernig minni­hluti hægri sinn­aðra sjálf­stæð­is­manna hafi mik­il völd og áhrif í bæn­um.
Ásgerður um baráttuna við háværa minnihlutann sem vill rukka 4500 í sund
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár