Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hvað þýðir að vera öðruvísi?

Er sá sem er öðru­vísi sér­stak­ur – eða jafn­vel ein­stak­ur? Fel­ur sér­stað­an í sér að við­kom­andi sé betri en aðr­ir? Um þetta var fjall­að á mál­þingi í Há­skóla Ís­lands í er­ind­inu: Sér­stöðu­hyggja og landa­mæri Evr­ópu. Þar kom fram að hverj­um þyk­ir sín sér­staða sér­stök­ust.

Hvað þýðir að vera öðruvísi?
Allir sérstakir Mannfræðingurinn Kristín Loftsdóttir telur að flestir telji sig hafa einhverja sérstöðu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sé hugtakið sérstaða slegið inn í leitarvél koma upp fjölmörg dæmi um sérstöðu ýmissa hópa. „Vill að Suður-Ítalía fái sérstöðu“, er fyrirsögn fréttar um að forsætisráðherra Ítalíu vilji að suðurhluti landsins fái sérstaka styrki frá Evrópusambandinu. Alveg eins og hverfisráð Grímseyjar vill undanþágu frá banni á svartfuglsveiðum vegna sérstöðu Grímseyjar. Atvinnurekandi í veitingageiranum vill að tekið verði tillit til sérstöðu greinarinnar í kjarasamningum og forsvarsmenn Eflingar telja að hærri framfærslukostnaður á höfuðborgarsvæðinu réttlæti sérmeðferð í kjarasamningum. 

Hugmyndin um að þjóð, samfélag, fyrirtæki, stofnun eða annað fyrirbæri sé sérstakt og eigi þess vegna að njóta ákveðinna forréttinda er ekki ný af nálinni, en slíka hugsun kalla fræðimenn sérstöðuhyggju. Hún byggir oftast á raunverulegum sérkennum viðkomandi hóps, sem gera einstaklingum innan hópsins kleift að samsama sig hópnum. Þörfin fyrir að tilheyra er mjög sterkt einkenni mannskepnunnar og þjóðernishyggjan, ein tegund sérstöðuhyggju, er hreyfing sem hefur tekist að virkja þessa þörf og veita …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár