Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Ausa rasismanum yfir allt og alla“

Þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar seg­ir sorg­legt að sjá kjörna full­trúa „ausa ras­ism­an­um yf­ir allt og alla“ og er að vísa til um­mæla Ásmund­ar Frið­riks­son­ar, þing­manns og nokk­urra bæj­ar­full­trúa í Reykja­nes­bæ um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um vernd. Formað­ur þing­flokks Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir slíka orð­ræðu vatn á myllu öfga­afla. Þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna, seg­ir skipta öllu máli að kom­ið sé fram við flótta­fólk af virð­ingu. Það sé ekki gert þeg­ar ýtt sé und­ir ástæðu­laus­an ótta.

„Ausa rasismanum yfir allt og alla“
Þingflokksformenn Orri Páll Jóhannsson, formaður þingflokks Vinstri grænna, Hanna Katrín Friðriksson og Logi Einarsson formaður þingflokks Samfylkingarinnar svöruðu fyrirspurn Heimildarinnar í tengslum við umfjöllun um að orðrómur um að fólki standi ógn af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ hafi náð til eyrna bæjarfulltrúa og inn á Alþingi til Ásmundar Friðrikssonar. Þingflokksformenn annarra flokka hafa ekki svarað. Mynd: Alþingi / samsett

Heimildin greindi frá því á dögunum að orðrómur um að fólki standi ógn af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ hafi náð til eyrna Guðbergs Reynissonar, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, Margrétar Þórarinsdóttur bæjarfulltrúa, Umbótar einnig í Reykjanesbæ og síðan inn á Alþingi til Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins sem öll þrjú klæddu sögusagnirnar opinberlega í umbúðir staðreynda. Margrét og Guðbergur gerðu það á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ 21. mars, Ásmundur á Alþingi viku síðar.  

Rætt var við fjölda fólks í Heimildinni vegna málsins, meðal annars bæjarstjórann í Reykjanesbæ, lögreglustjórann á Suðurnesjum og verkefnisstjóra hjá Rauða krossinum í bænum. Þau könnuðust ekki við þá mynd sem stjórnmálafólkið dró upp.  Þá sagði Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði slíkan málflutning pólitíkusa skaðlegan og Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórn­mála­fræð­i sagði að í verstu til­fell­um gæti slík­ur mál­flutn­ing­ur stjórn­mála­fólks leitt til of­beld­is­verka.

Kallað eftir viðbrögðum ráðafólks 

28. …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er bull Okkur stafar meiri hætta af Sjalfstæðisflokknum en Flotta folki
    Flokkur bygður a Hægri stefnu lengst til hægri er eins og Nasistaflokkur. Kvenær kemur Nott hina löngu Hnifa a Islandi, eins og var i Þiskalandi 1935. Okkur stafar hætta af Þessum flokk
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár