Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vöruð við að tala eins og „rasistar út í loftið“

Bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­nes­bæ full­yrti á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að í versl­un­um í bæn­um væru neyð­ar­hnapp­ar vegna hæl­is­leit­enda. Hann við­ur­kenn­ir nú að þetta sé ekki rétt. Á fund­in­um tal­aði bæj­ar­full­trúi Um­bót­ar um ágang hæl­is­leit­enda. Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var­aði fólk við að tala eins og ras­ist­ar. Verk­efna­stjóri hjá Rauða kross­in­um seg­ir slæmt þeg­ar yf­ir­völd láti ljót orð, byggð á sögu­sögn­um, falla um flótta­fólk sem sé í af­ar við­kvæmri stöðu.

Bæjarstjórnarfundur í Reykjanesbæ 21. mars síðastliðinn

Í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur að undanförnu verið rætt um álagið sem fylgi auknum fjölda flóttafólks í bænum. En þegar rætt hefur verið um þessa stöðu og hvernig sé best að bregðast við hafa nokkrir bæjarfulltrúar talað um einhvers konar ágang og ógn sem stafi af umsækjendum um vernd og flóttafólki. Fólkið virði ekki íslenskar umgengnisreglur, íbúar séu hræddir, ástandið sé óbærilegt, verslanir séu komnar með neyðarhnappa vegna ágangs „hælisleitenda“ og fleira í þessum dúr.

Þarna er ekki verið að tala um álag á innviði vegna fjölda þeirra sem hingað hafa leitað skjóls heldur því velt upp og jafnvel fullyrt að af þeim geti stafað hætta. Þetta er ekki stutt með gögnum og þegar Heimildin kannaði sannleiksgildi orða nokkurra bæjarfulltrúa um umsækjendur um vernd og flóttafólk kom í ljós að þær standast fæstar skoðun. 

Viðurkennir að hafa trúað flökkusögum

Málefni flóttafólks og umsækjenda …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • skrifaði
    Fólk sem talar með rassgatinu.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Íslensk pólitík snýst um lygar og ómerkilegheit. Fólkið í Reykjanesbæ er að sýna sig sem ,,mikið veikt fólk", en hvers vegna ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár