Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1127. spurningaþraut: Loksins er spurt um Pollýönnu!

1127. spurningaþraut: Loksins er spurt um Pollýönnu!

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða frægu kvikmynd frá 1966 er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað þýðir að vera Pollýanna?

2.  Hver er fjölmennasta borgin á Norðurlöndunum fyrir utan höfuðborgir Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Finnlands?

3.  Hvað er harðasta náttúrulega form kolefnis?

4.  Árið 1876 varð Júlíana Jónsdóttir fyrst kvenna á Íslandi til að gera dálítið. Hvað var það?

5.  Í hvaða landi eru wok-pönnur upprunnar?

6.  Eyjaklasi einn er stundum og af sumum kallaður Malvínas-eyjar. En hvað kalla heimamenn hann?

7.  Í hvaða borg gerðu Gyðingar innilokaðir í gettói uppreisn gegn Þjóðverjum 1943?

8.  Óskar Þór Axelsson kvikmyndaleikstjóri hefur unnið sér það til frægðar að gera þrjár myndir eftir sögum helstu reyfarahöfunda okkar. Fyrst var Svartur á leik árið 2012. Eftir sögu hvaða höfundar var sú mynd gerð?

9.  Árið 2017 kom svo Ég man þig. Hver skrifaði söguna sem sú mynd var gerð eftir?

10. Og í febrúar frumsýndi Óskar myndina Napóleonsskjölin eftir sögu ... hvers eða hverrar?

***

Seinni aukaspurning:

Flugvélar á borð við þá sem hér sést voru notaðar í áratugi í innanlandsflugi hér. Af hvaða tegund er þessi vél?

***

Aðalspurningasvör:

1.  Vera afar jákvæð, sjá alltaf eitthvað gott í hvaða aðstæðum sem er.

2.  Gautaborg.

3.  Demantur.

4.  Gefa út skáldverk.

5.  Kína.

6.  Falklandseyjar.

7.  Varsjá.

8.  Stefáns Mána.

9.  Yrsa Sigurðardóttir.

10.  Arnaldar Indriðasonar.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr lokasenu myndarinnar The Good, the Bad and the Ugly.

Flugvélin er af gerðinni Fokker.

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár