Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Allt of langt gengið“

Lög­menn Eddu Sig­urð­ar­dótt­ur og Sesselju Maríu Morten­sen segja al­var­legt að Lands­rétt­ur haldi því fram að um­mæli séu ekki leng­ur sönn eða hægt sé að setja þau fram í góðri trú eft­ir að sá sem um var rætt skipti um skoð­un varð­andi upp­lif­un sína, hvort um nauðg­un var að ræða eða ekki. Þá sé veg­ið að tján­ing­ar­frelsi að­stand­enda brota­þola ef þeir mega ekki tjá sig um reynslu sinna nán­ustu.

„Allt of langt gengið“
Helga Baldvins Bjargardóttir, lögmaður Sesselju Maríu Mortensen Mynd: Heiða Helgadóttir

„Það sem er kannski alvarlegast í þessum dómi er hvernig Landsréttur fullyrðir eftir að meintur gerandi skiptir um skoðun varðandi upplifun sína af atvikum þá megi ekki líta á ummælin sem sönn eða að hún geti sem aðstandandi brotaþola talist í góðri trú um sannleiksgildi þeirra,“ segir Helga Baldvins Bjargardóttir, sem er lögmaður Sesselju Maríu Mortensen.

„Þá hljóta nánustu aðstandendur brotaþola, makar, fjölskylda og þeir sem horfa upp á brotaþola takast á við afleiðingar ofbeldisins að geta tjáð sig þannig að þeir teljist í góðri trú“
Helga Baldvins Bjargardóttir lögmaður

„Horft er til þess að kæra Eddu til lögreglu hlaut þau örlög, eins og gerist í yfirgnæfandi meirihluta þessara mála, að rannsókn málsins var hætt. Þarna gleymist algjörlega að Edda á sína sjálfstæðu upplifun, óháða upplifun meints geranda, og þótt réttarkerfið nái sjaldnast að kalla þessa gerendur til ábyrgðar þá hljóta …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár