Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Allt of langt gengið“

Lög­menn Eddu Sig­urð­ar­dótt­ur og Sesselju Maríu Morten­sen segja al­var­legt að Lands­rétt­ur haldi því fram að um­mæli séu ekki leng­ur sönn eða hægt sé að setja þau fram í góðri trú eft­ir að sá sem um var rætt skipti um skoð­un varð­andi upp­lif­un sína, hvort um nauðg­un var að ræða eða ekki. Þá sé veg­ið að tján­ing­ar­frelsi að­stand­enda brota­þola ef þeir mega ekki tjá sig um reynslu sinna nán­ustu.

„Allt of langt gengið“
Helga Baldvins Bjargardóttir, lögmaður Sesselju Maríu Mortensen Mynd: Heiða Helgadóttir

„Það sem er kannski alvarlegast í þessum dómi er hvernig Landsréttur fullyrðir eftir að meintur gerandi skiptir um skoðun varðandi upplifun sína af atvikum þá megi ekki líta á ummælin sem sönn eða að hún geti sem aðstandandi brotaþola talist í góðri trú um sannleiksgildi þeirra,“ segir Helga Baldvins Bjargardóttir, sem er lögmaður Sesselju Maríu Mortensen.

„Þá hljóta nánustu aðstandendur brotaþola, makar, fjölskylda og þeir sem horfa upp á brotaþola takast á við afleiðingar ofbeldisins að geta tjáð sig þannig að þeir teljist í góðri trú“
Helga Baldvins Bjargardóttir lögmaður

„Horft er til þess að kæra Eddu til lögreglu hlaut þau örlög, eins og gerist í yfirgnæfandi meirihluta þessara mála, að rannsókn málsins var hætt. Þarna gleymist algjörlega að Edda á sína sjálfstæðu upplifun, óháða upplifun meints geranda, og þótt réttarkerfið nái sjaldnast að kalla þessa gerendur til ábyrgðar þá hljóta …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár