Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tuttugu vilja sjá um upplýsingamiðlum utanríkisráðuneytisins

Alls barst 21 um­sókn um lausa stöðu fjöl­miðla­full­trúa ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, sem aug­lýst var fyr­ir skemmstu. Á með­al um­sækj­enda eru upp­lýs­inga­full­trú­ar tveggja annarra ráðu­neyta.

Tuttugu vilja sjá um upplýsingamiðlum utanríkisráðuneytisins
UTN Utanríkisráðuneytið hefur verið til húsa við Rauðarárstíg í Reykjavík, en flytur senn niður í Landsbankahúsið við Austurhöfn. Mynd: Af vef utanríkisráðuneytisins

Tuttugu og ein umsókn barst um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, en staðan var auglýst þann 22. mars og umsóknarfresturinn rann út 12. apríl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka, og eftir standa tuttugu manns. 

Athygli vekur að á meðal umsækjenda eru upplýsingafulltrúar tveggja annarra ráðuneyta, Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Fjalar Sigurðarson upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. 

Í hópi umsækjenda er síðan fjöldi fólks með starfsreynslu úr fjölmiðlum, þeirra á meðal Lovísa Arnardóttir og Benedikt Bóas Hinriksson sem bæði störfuðu á Fréttablaðinu þar til útgáfu blaðsins var hætt um síðustu mánaðamót.

Sveinn H. Guðmarsson hefur verið upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins frá árinu 2018, en þar áður var hann upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslu Íslands. Hann hefur ákveðið að hverfa til annarra starfa.

Umsækjendur um stöðuna eru eftirtaldir:

  1. Aron Guðmundsson, stjórnmálafræðingur
  2. Auðunn Arnórsson, verkefnastjóri
  3. Auður Albertsdóttir, ráðgjafi
  4. Árdís Hermannsdóttir, samskiptastjóri
  5. Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður
  6. Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi
  7. Erla Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
  8. Eva Dögg Atladóttir, samskiptafulltrúi
  9. Fjalar Sigurðarson, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins
  10. Davíð Ernir Kolbeins, almannatengill
  11. Georg Gylfason, sérfræðingur
  12. Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur
  13. Heba Líf Jónsdóttir, ferðaráðgjafi
  14. Íris Andradóttir, blaðakona
  15. Kolbrún Pálsdóttir, kynningastjóri
  16. Lovísa Arnardóttir, fv. fréttastjóri
  17. Óli Valur Pétursson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur
  18. Sunna Kristín Hilmarsdóttir, blaðamaður
  19. Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlafulltrúi
  20. Ægir Þór Eysteinsson, sérfræðingur
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár