Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Að borða matinn þótt kokkurinn sé skúrkur

Jón Sig­urð­ur Eyj­ólfs­son, frétta­rit­ari menn­ing­ar­inn­ar á Spáni og í hinum spænsku­mæl­andi heimi, skrif­ar um rit­höf­und­inn og ólík­indatól­ið Javier Marías sem hef­ur ver­ið gef­inn út á ís­lensku og var lif­andi – og ögr­andi – afl í spænskri um­ræðu. Já, hann borð­aði mat sem illa sið­að­ir kokk­ar eld­uðu.

Að borða matinn þótt kokkurinn sé skúrkur
Ólíkindartól Rithöfundurinn Javier Marias.

Þú gengur inn á veitingastað með gaulandi garnir, sest niður við dúkalagt borð og fyrir þig er lagður ilmandi kjötréttur. Þú stingur puttanum í sósuna, sannreynir að hún er hin gómsætasta og ferð að skera steikina sem virðist bráðna undan hnífnum. En þá kemur babb í bátinn. Þér berst til eyrna að kokkurinn sé illmenni. Þú leggur hnífapörin hastarlega á borðið, stendur upp og arkar út. Það síðasta sem þjónninn heyrir þig segja er „ég læt ekki bjóða mér svona“.

Þessa fabúlu hefur undirritaður lagað aðeins til í þeim tilgangi að skýra frá sjónarmiðum spænska rithöfundarins Javier Marías þegar kemur að slaufun og pólitískri rétthugsun. Í bók sinni Er kokkurinn ekki örugglega góðmenni? (¿Será buena persona el cocinero?) kveður hann skýrt á um hana: þú spyrð ekki um innræti þegar þú ferð út að borða, af hverju ættir þú að gera það þegar þú kaupir þér bók …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár