Að borða matinn þótt kokkurinn sé skúrkur

Jón Sig­urð­ur Eyj­ólfs­son, frétta­rit­ari menn­ing­ar­inn­ar á Spáni og í hinum spænsku­mæl­andi heimi, skrif­ar um rit­höf­und­inn og ólík­indatól­ið Javier Marías sem hef­ur ver­ið gef­inn út á ís­lensku og var lif­andi – og ögr­andi – afl í spænskri um­ræðu. Já, hann borð­aði mat sem illa sið­að­ir kokk­ar eld­uðu.

Að borða matinn þótt kokkurinn sé skúrkur
Ólíkindartól Rithöfundurinn Javier Marias.

Þú gengur inn á veitingastað með gaulandi garnir, sest niður við dúkalagt borð og fyrir þig er lagður ilmandi kjötréttur. Þú stingur puttanum í sósuna, sannreynir að hún er hin gómsætasta og ferð að skera steikina sem virðist bráðna undan hnífnum. En þá kemur babb í bátinn. Þér berst til eyrna að kokkurinn sé illmenni. Þú leggur hnífapörin hastarlega á borðið, stendur upp og arkar út. Það síðasta sem þjónninn heyrir þig segja er „ég læt ekki bjóða mér svona“.

Þessa fabúlu hefur undirritaður lagað aðeins til í þeim tilgangi að skýra frá sjónarmiðum spænska rithöfundarins Javier Marías þegar kemur að slaufun og pólitískri rétthugsun. Í bók sinni Er kokkurinn ekki örugglega góðmenni? (¿Será buena persona el cocinero?) kveður hann skýrt á um hana: þú spyrð ekki um innræti þegar þú ferð út að borða, af hverju ættir þú að gera það þegar þú kaupir þér bók …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár