Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þurfum að vera tilbúin að hafa vindorkuver „nær okkur en við vildum áður“

Vilj­ið þið vindorku­ver í byggð eða í óbyggð­um? Vilj­ið þið stór og fá ver eða lít­il og mörg? Þetta eru með­al spurn­inga sem starfs­hóp­ur um vindork­u­nýt­ingu velt­ir upp og að auki hvort nú­ver­andi kyn­slóð þurfi ekki að axla ábyrgð á lofts­lags­vand­an­um „með því að for­gangsr­aða þeim gæð­um sem tengj­ast óspilltri nátt­úru um­fram þau gæði að hafa slík mann­virki ekki í sjón­máli í dag­legu lífi”.

Þurfum að vera tilbúin að hafa vindorkuver „nær okkur en við vildum áður“
Sýnileiki Í skýrslu starfshóps um vindorkunýtingu er þessa mynd að finna. Hún á að sýna hvernig vindorkuver nærri byggð gæti litið út. Og er vindmyllum stillt upp ofan Hveravalla í Reykjahverfi. Mynd: b'dvoevnore'

Hún er loks komin út. Skýrslan frá starfshópnum er ráðherra umhverfis- og orkumála skipaði í fyrrasumar „til að gera tillögur um nýtingu vindorku, meðal annars um lagaumhverfi hennar og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum“.

280 dögum eftir að hópurinn var skipaður og 77 dögum eftir að hann átti að skila sínum niðurstöðum er afurðin loks komin fram

Nema að í henni er ekki að finna neinar tillögur. Og ekki er heldur tekið á, að minnsta kosti fast, neinum álitamálum þótt fjölmörg slík séu dregin saman „og settir fram valkostir um hvaða leiðir eru færar“, líkt og það er orðað.

Því í kjölfar á áttunda tug umsagna og um 50 funda hópsins, sem á komu um 100 gestir, var niðurstaðan nefnilega sú að bíða með tillögur. Bíða með að taka á álitaefnum. Það væri ekki tímabært. Þess í stað að skila skýrslu sem fæli í sér „greiningu og mat“ …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Það er ljóst að erlendir aðilar og þá oftast með aðstoð íslenskra bakhjarla vilja komast í ódýra raforku hér á Íslandi. Nákvæmlega eins og Norðmenn komust bakdyramegin í sjókvíalaxeldið án auðlindagjalds. Látum þetta ekki gerast.
    3
  • Brynhildur Magnúsdóttir skrifaði
    Það er ekki bæði sleppt og haldið, það verður að fara að taka þetta samtal án upphrópana, hvernig við viljum búa til orkuna og hvernig við viljum nýta hana...
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár