Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Þurfum að vera tilbúin að hafa vindorkuver „nær okkur en við vildum áður“

Vilj­ið þið vindorku­ver í byggð eða í óbyggð­um? Vilj­ið þið stór og fá ver eða lít­il og mörg? Þetta eru með­al spurn­inga sem starfs­hóp­ur um vindork­u­nýt­ingu velt­ir upp og að auki hvort nú­ver­andi kyn­slóð þurfi ekki að axla ábyrgð á lofts­lags­vand­an­um „með því að for­gangsr­aða þeim gæð­um sem tengj­ast óspilltri nátt­úru um­fram þau gæði að hafa slík mann­virki ekki í sjón­máli í dag­legu lífi”.

Þurfum að vera tilbúin að hafa vindorkuver „nær okkur en við vildum áður“
Sýnileiki Í skýrslu starfshóps um vindorkunýtingu er þessa mynd að finna. Hún á að sýna hvernig vindorkuver nærri byggð gæti litið út. Og er vindmyllum stillt upp ofan Hveravalla í Reykjahverfi. Mynd: b'dvoevnore'

Hún er loks komin út. Skýrslan frá starfshópnum er ráðherra umhverfis- og orkumála skipaði í fyrrasumar „til að gera tillögur um nýtingu vindorku, meðal annars um lagaumhverfi hennar og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum“.

280 dögum eftir að hópurinn var skipaður og 77 dögum eftir að hann átti að skila sínum niðurstöðum er afurðin loks komin fram

Nema að í henni er ekki að finna neinar tillögur. Og ekki er heldur tekið á, að minnsta kosti fast, neinum álitamálum þótt fjölmörg slík séu dregin saman „og settir fram valkostir um hvaða leiðir eru færar“, líkt og það er orðað.

Því í kjölfar á áttunda tug umsagna og um 50 funda hópsins, sem á komu um 100 gestir, var niðurstaðan nefnilega sú að bíða með tillögur. Bíða með að taka á álitaefnum. Það væri ekki tímabært. Þess í stað að skila skýrslu sem fæli í sér „greiningu og mat“ …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Það er ljóst að erlendir aðilar og þá oftast með aðstoð íslenskra bakhjarla vilja komast í ódýra raforku hér á Íslandi. Nákvæmlega eins og Norðmenn komust bakdyramegin í sjókvíalaxeldið án auðlindagjalds. Látum þetta ekki gerast.
    3
  • Brynhildur Magnúsdóttir skrifaði
    Það er ekki bæði sleppt og haldið, það verður að fara að taka þetta samtal án upphrópana, hvernig við viljum búa til orkuna og hvernig við viljum nýta hana...
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár