Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1114. spurningaþraut: Spurt er um eyju í veraldarsjónum

1114. spurningaþraut: Spurt er um eyju í veraldarsjónum

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða þéttbýlisstað á Íslandi er Þórunnarstræti?

2.  Hvaða verkfæra- og byggingavöruverslun á Laugaveginum í Reykjavík var lögð niður á síðasta ári?

3.  Hvaða pláneta í sólkerfinu okkar er heitust?

4.  Hvaða eyja í veraldarsjónum er talin upphafsreitur reggae-tónlistar?

5.  Sú sama eyja er líka kunn fyrir ótrúlega afreksmenn af báðum kynjum á öðru sviði. Hverjir eru þeir afreksmenn? Svarið verður að vera nákvæmt!

6.  Fornleifafræðingurinn Howard Carter er frægur fyrir að hafa fyrir 100 árum grafið upp ... hvað?

7.  En uppgröft á hvaða tveimur borgum gerði fornleifafræðinginn Heinrich Schliemann heimsfrægan öllu fyrr? Þið fáið stig fyrir eina borg en lárviðarstig fyrir báðar.

8.  Hvaða ár var úrslitaorrusta Napoleons við Waterloo háð? Hér eru engin skekkjumörk leyfð!

9.  Hann var þingmaður á Alþingi Íslendinga frá 1890-1915, fyrst fyrir Eyfirðinga en svo Ísfirðinga. Hann var sýslumaður Ísfirðinga, fiskútflytjandi, kaupmaður, ritstjóri og bóndi á einu frægasta býli Íslands 1901-1908. Hann var af miklum þingmannaættum. Móðir hans var þingmannsdóttir, bróðir hans var þingmaður, þrjú barna hans sátu á þingi og einn tengdasonur. Kona hans var bæði dóttir og dótturdóttir þingmanns. Hvað hét þessi þingmaður?

10.  En hvað var að „eitt frægasta býli Íslands“ þar sem hann var um tíma bóndi?

***

Seinni aukaspurning:

Við vesturenda þessa stöðuvatns í Evrópu stendur borg. Og núorðið er vatnið oft nefnt eftir borginni, einkum meðal útlendinga eins og okkar, þótt upphaflega heiti það reyndar öðru nafni. En nafn borgarinnar (og oft vatnsins líka núorðið) er ... hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Akureyri.

2.  Brynja.

3.  Venus.

4.  Jamaica.

5.  Spretthlauparar. Hlauparar er of almennt.

6.  Grafhýsi Tútantamons faraós. Ef þið nefnið faraó og grafhýsi, þá fáiði stig þó nafn faraós vanti.

7.  Hér er átt við Tróju og Mýkenu. Schliemann gróf EKKI upp Knossos á Krít þótt ýmsir haldi það.

8.  1815.

9.  Skúli Thoroddsen.

10.  Bessastaðir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Þorgerður Katrín. Myndin er frá 2005 og var hluti af auglýsingaherferð VR gegn kynbundnum launamun. Fyrirsögnin var Láttu ekki útlitið blekkja þig.

Á neðri myndinni má sjá borgina Genf.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
4
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu