Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Það var ekki möguleiki fyrir mig að verða ólétt utan þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

„Það var ekki möguleiki fyrir mig að verða ólétt utan þessa tíma“
Dísa Steinarsdóttir Dísa á von á stúlku í sumar. Með aðstoð algríms notaði hún náttúrulega getnaðarvörn í eitt ár þangað til hún ákvað að reyna að eignast barn. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Hinn alræmdi algrímur er nú orðinn bæði að getnaðarvörn og frjósemisgyðju 21. aldarinnar. Hann aðstoðar notendur snjalltækja við að reikna út líkur á þungun. Algrímur nýtur vinsælda sem getnaðarvörn meðal kvenna víðs vegar um heim og eru íslenskar konur þar ekki undanskildar. Heimildin náði tali af þungaðri konu sem notaði náttúrulegar aðferðir í kynlífi með aðstoð algríms, bæði til að koma í veg fyrir þungun og síðar til að verða þunguð.

Algrímur boðar áhyggjulaust kynlíf

Lengi vel hefur fólk fundið upp á ýmsum leiðum til þess að komast hjá þeim möguleika að úr kynlífi verði barn. Hægt er að fylgjast með breytingum slímhúðar en hún getur gefið vísbendingu um hvenær egglos á sér stað. Einnig eru hitamælingar og dagatöl notuð til þess að fylgjast með hvar í tíðahringnum einstaklingur er. Með aukinni tækniþróun bjóða öpp notendum upp á þann valmöguleika að skrá slíkar persónulegar upplýsingar niður gegn því að appið …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár