Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1107. spurningaþraut: Lönd kennd við höfuðáttir

1107. spurningaþraut:  Lönd kennd við höfuðáttir

Fyrri aukaspurning:

Hér er vörumerki nýlegs fyrirtækis. Það var stofnað 2003 og er nú hið verðmætasta í heimi á sínu sviði. Hvaða fyrirtæki er hér um að ræða?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða starfi er talið að Úlfljótur nokkur hafi gegnt fyrstur allra á Íslandi?

2.  Í hvaða bæ hefur íþróttafélagið Afturelding aðsetur?

3.  Hvað þýðir orðið afturelding?

4.  Í hvaða landi eru Bafta-verðlaunin veitt?

5.  Þungarokksplata frá 1980 er sennilega næstsöluhæsta plata allra tíma. Hún er sögð hafa selst í 50 milljónum eintaka. Hvaða þungarokkshljómsveit var þetta?

6.  En hvað hét platan?

7.  Gísli Snær Erlingsson var nýlega skipaður yfirmaður tiltekinnar stofnunar hér á landi. Hvaða stofnunar?

8.  Sjö sjálfstæð þjóðríki hafa augljós nöfn höfuðáttanna (norður-vestur-suður-austur) í nöfnum sínum. Til að fá stig þurfiði að nefna sex þessara ríkja. Ef þið náið öllum sjö fáiði lárviðarstig!

9.  Hvað hét, samkvæmt kirkjulegri hefð, fyrsti páfinn í Róm?

10.  Æ síðan hefur páfinn setið í Róm. En númer hvað er núverandi páfi? Er hann númer 266 — 466 —  566 — eða janvel númer 666?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir eyjan fyrir miðri mynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lögsögumaður.

2.  Mosfellsbæ.

3.  Dögun.  

4.  Bretlandi.

5.  AC/DC.

6.  Back in Black.

7.  Kvikmyndastofnunar.

8.  Austurríki, Norður Kórea, Suður Kórea, Norður Makedónía, Suður Súdan, Suður Afríka, Austur-Tímor. - Hvorki Ástralía né Noregur teljast með!

9.  Pétur.

10.  Hann er númer 266.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er vörumerki Teslu.

Á neðri myndinni er gríska eyjan Ródos.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár