Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1095. spurningaþraut: Hver er Tryggur gamli?

1095. spurningaþraut: Hver er Tryggur gamli?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða þjóð reisti þau mannvirki sem sjást á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver sagði: „Afsakið, herra, mig langar í meira“?

2.  Þau Christina Hammock Koch, Reid Wiseman, Victor Glover og Jeremy Hansen voru nýlega valin til mikilvægs verkefni sem þau munu leysa á næstu misserum. Hvaða verkefni er það?

3.  Charles Spencer er rétt tæplega sextugur karl. Hann var prýðilega metinn blaða- og sjónvarpsmaður í æsku og skrifaði nokkrar bækur um söguleg efni og mæltust þær yfirleitt vel fyrir. Ein þeirra, um orrustuna við Blenheim í upphafi 18. aldar var meira að segja metsölubók. Spencer er þó — eða var — þekktastur fyrir allt annað. Hvað er það?

4.  Nokkrar borgir bera nafnið Alexandría. Í hvaða landi er hin stærsta þeirra?

5.  Hvað eiga Claire Foy, Olivia Colman, Helen Mirren og Imelda Staunton sameiginlegt — svo prófessjónalt séð?!

6.  Hvar er tónleikastaðurinn Græni hatturinn?

7.  Hvað heitir útvarpsþátturinn á Rás eitt þar sem KK leikur tónlist af ýmsum uppruna?.  

8.  Hvaða fyrirbæri er það sem Bandaríkjamenn kalla Old Faithful?

9.  Hvað hét frægasta riddarareglan sem starfaði í krossferðum kristinna Evrópubúa til Miðausturlanda?

10.  Sú regla var bæld niður af mikilli hörku í upphafi 14. aldar. Hver gerði það? Hér dugar embættistitill frekar en nafn, en þeir sem hafa nafnið hárrétt fá krossfarastig að auki.

***

Seinni aukaspurning:

Karlinn á myndinni hér að neðan var fræg hetja. Og þó telja margir að sögur um hetjuskap hans hafi verið heldur ýktar og hann hafi kannski fyrst og fremst verið skemmtikraftur. Hvað kallaði hann sig?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Oliver Twist.

2.  Þau eru geimfarar sem eiga að fara til tunglsins. Þau eiga ekki að LENDA á tunglinu en nefni einhver það, þá fæst samt rétt stig út á tunglið.

3.  Hann er bróðir Díönu prinsessu.

4.  Egiftalandi.

5.  Þær hafa allar leikið Elísabetu Bretadrottningu.

6.  Á Akureyri.

7.  Á reki.

8.  Goshver, geysir.

9.  Musterisriddararnir, Knights Templar á ensku.

10.  Frakkakóngur gekk milli bols og höfuðs á riddurum. Hann hét Filippus og var kallaður „fríði“ en Filippus dugar.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er tekin í Tikal og Majar reistu. Ekkert annað svar er rétt, aðeins Majar.

Á neðri myndinni má sjá Buffalo Bill.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Er það pottþétt að Musterisriddarar séu frægari en Jóhannesarriddarar?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
5
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Orrustan um Hafnarfjörð
6
ÚttektCarbfix-málið

Orr­ust­an um Hafn­ar­fjörð

Íbú­ar í Hafnar­firði lýsa áhyggj­um af áætl­un­um Car­bfix vegna Coda Term­inal-verk­efn­is­ins, þar sem áætl­að er að dæla nið­ur kol­díoxí­óði í næsta ná­grenni við íbúa­byggð. Fyrstu kynn­ing­ar Car­bfix hafi ver­ið allt aðr­ar en síð­ar kom í ljós. Þá eru skipt­ar skoð­an­ir á verk­efn­inu inn­an bæj­ar­stjórn­ar en odd­viti VG furð­ar sig á með­vit­und­ar­leysi borg­ar­full­trúa í Reykja­vík.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár