Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Umdeildar öryggismyndavélar í notkun hjá Reykjavíkurborg

Ör­ygg­is­mynda­vél­ar frá um­deild­um kín­versk­um fyr­ir­tækj­um eru í notk­un hjá Reykja­vík­ur­borg sem og við op­in­ber­ar bygg­ing­ar á Ís­landi. Vél­ar frá þess­um fyr­ir­tækj­um eru bann­að­ar víða um lönd, ým­ist vegna mögu­legra ör­ygg­is­bresta eða þátt­töku í mann­rétt­inda­brot­um í Kína. Sér­fræð­ing­ur í tækniör­yggi seg­ir eng­an hug­bún­að full­kom­lega ör­ugg­an.

Umdeildar öryggismyndavélar í notkun hjá Reykjavíkurborg
Til stendur að fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur. Mynd: Shutterstock

Kínversku fyrirtækin Hikvison og Dahua eru meðal stærstu framleiðenda öryggismyndavéla í heiminum. Vélarnar þeirra eru tiltölulega ódýrar og hafa sömuleiðis verið afar vinsælar. Á síðustu misserum hafa hins vegar borist fregnir af því að vélar frá þessum framleiðendum séu bannaðar, og hafa þær til að mynda verið fjarlægðar úr opinberar byggingum í Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu og við Evrópuþingið. Bandaríkin segja notkun þessara véla vera ógn við þjóðaröryggi.

Ástæðurnar eru mögulegir öryggisbrestir en hvað Hikvison varðar tengist það einnig því að vélar þeirra séu nýttar af kínverskum yfirvöldum til að fremja mann­rétt­inda­brot­ í Xinjiang-héraði gagn­vart úíg­úra-múslim­um.

Öryggismyndavélar frá Hikvison eru meðal þeirra sem notaðar eru í miðborg Reykjavíkur og öryggismyndavélar frá bæði Hikvison og Dahua eru meðal þeirra myndavéla sem notaðar eru við opinberar byggingar á Íslandi. Þetta kemur fram í svörum frá ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunni.

Þétta netið fyrir leiðtogafundinn

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði í síðasta mánuði fram í borgarráði …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Þegar öryggi Kínverks tæknibúnaðar er dregið í efa byggist það mest á fabúleringum. Það er aldrei neitt fast í hendi, ekkert sérstakt sem bendir til neins annað en þessi eilífi efi. Kínverski síminn minn notar helminginn af orkunni til að njósna um mig eins og allir símar, en hann sendir mest af þessum gagnsljausu upplýsingum um mig til Bandríkjanna. Google Facebook og Microsoft fylgjast grannt með.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
4
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu