Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Umdeildar öryggismyndavélar í notkun hjá Reykjavíkurborg

Ör­ygg­is­mynda­vél­ar frá um­deild­um kín­versk­um fyr­ir­tækj­um eru í notk­un hjá Reykja­vík­ur­borg sem og við op­in­ber­ar bygg­ing­ar á Ís­landi. Vél­ar frá þess­um fyr­ir­tækj­um eru bann­að­ar víða um lönd, ým­ist vegna mögu­legra ör­ygg­is­bresta eða þátt­töku í mann­rétt­inda­brot­um í Kína. Sér­fræð­ing­ur í tækniör­yggi seg­ir eng­an hug­bún­að full­kom­lega ör­ugg­an.

Umdeildar öryggismyndavélar í notkun hjá Reykjavíkurborg
Til stendur að fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur. Mynd: Shutterstock

Kínversku fyrirtækin Hikvison og Dahua eru meðal stærstu framleiðenda öryggismyndavéla í heiminum. Vélarnar þeirra eru tiltölulega ódýrar og hafa sömuleiðis verið afar vinsælar. Á síðustu misserum hafa hins vegar borist fregnir af því að vélar frá þessum framleiðendum séu bannaðar, og hafa þær til að mynda verið fjarlægðar úr opinberar byggingum í Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu og við Evrópuþingið. Bandaríkin segja notkun þessara véla vera ógn við þjóðaröryggi.

Ástæðurnar eru mögulegir öryggisbrestir en hvað Hikvison varðar tengist það einnig því að vélar þeirra séu nýttar af kínverskum yfirvöldum til að fremja mann­rétt­inda­brot­ í Xinjiang-héraði gagn­vart úíg­úra-múslim­um.

Öryggismyndavélar frá Hikvison eru meðal þeirra sem notaðar eru í miðborg Reykjavíkur og öryggismyndavélar frá bæði Hikvison og Dahua eru meðal þeirra myndavéla sem notaðar eru við opinberar byggingar á Íslandi. Þetta kemur fram í svörum frá ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunni.

Þétta netið fyrir leiðtogafundinn

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði í síðasta mánuði fram í borgarráði …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Þegar öryggi Kínverks tæknibúnaðar er dregið í efa byggist það mest á fabúleringum. Það er aldrei neitt fast í hendi, ekkert sérstakt sem bendir til neins annað en þessi eilífi efi. Kínverski síminn minn notar helminginn af orkunni til að njósna um mig eins og allir símar, en hann sendir mest af þessum gagnsljausu upplýsingum um mig til Bandríkjanna. Google Facebook og Microsoft fylgjast grannt með.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár