Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ísland ekki sú „jafnréttis-paradís“ sem oft er látið í veðri vaka

Í kjöl­far met­oo-op­in­ber­ana sem hóf­ust ár­ið 2017 leit­uðu kon­ur af er­lend­um upp­runa sér hjálp­ar vegna kyn­bund­ins áreit­is og of­beld­is í rík­ari mæli en áð­ur. Sam­kvæmt rann­sókn um inn­flytj­enda­kon­ur sem enn stend­ur yf­ir hafa þær ekki feng­ið full­nægj­andi þjón­ustu frá op­in­ber­um stofn­un­um sem ættu að veita þo­lend­um of­beld­is að­stoð. Einn rann­sak­and­inn seg­ir að þrátt fyr­ir fög­ur fyr­ir­heit sé ekki nægi­lega mik­ið gert fyr­ir þenn­an hóp og að úr­ræða­leys­ið sé áber­andi.

Ísland ekki sú „jafnréttis-paradís“ sem oft er látið í veðri vaka
Aðgerðir verða að fylgja í kjölfar rannsókna Nauðsynlegt er að kanna frekar málefni erlendra kvenna á Íslandi og gefa þeim konum tækifæri til að láta rödd sína heyrast, að mati sérfræðings. Síðan verði raunverulegar aðgerðir á vegum stjórnvalda að fylgja í kjölfarið. Mynd: sviðsett

Reynslusögur erlendra kvenna á Íslandi vöktu gríðarlega athygli þegar metoo stóð sem hæst árið 2018 og ekki síst vegna þess að þær þóttu grófari og í einhverjum skilningi alvarlegri en frásagnir íslenskra kvenna. Kallað hefur verið eftir aðgerðum til þess að bæta stöðu þessa hóps í íslensku samfélagi, bæði hvað rannsóknir varðar og aðgerðir af hálfu stjórnvalda.

Brugðist hefur verið við kallinu en rannsóknarhópur innan deildar menntunar og margbreytileika við Háskóla Íslands stendur nú fyrir rannsókn um innflytjendakonur á Íslandi sem hafa orðið fyrir neikvæðri reynslu – líkamlegri, andlegri, sálrænni, kynferðislegri, fjárhagslegri eða af öðru tagi – í nánum samböndum og á vinnustöðum eða þeim tengdum. Rannsóknin er leidd af rannsakendum sem bæði eru af íslensku og erlendu bergi brotnir og með mismunandi menntun og reynslu að baki. 

Aðalrannsakendur eru dr. Brynja E. Halldórsdóttir dósent og dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor. Markmið rannsóknarinnar er að skoða neikvæða reynslu innflytjendakvenna af …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár