Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vegagerðin leggur fram valkost sem Vegagerðin hefur ekki verið hrifin af

Vega­gerð­inni hef­ur lit­ist illa á þann val­kost að loka al­far­ið fyr­ir vinstri beygj­ur á gatna­mót­um Reykja­nes­braut­ar og Bú­staða­veg­ar. Sá val­kost­ur er þó ann­ar tveggja sem verð­ur tek­inn til skoð­un­ar í um­hverf­is­mats­skýrslu vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda á svæð­inu. Formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur er hrifn­ari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykja­nes­braut­inni á brú.

Vegagerðin leggur fram valkost sem Vegagerðin hefur ekki verið hrifin af
Framkvæmdir Tillögur hafa verið lagðar fram um skipulag umferðar á Reykjanesbrautinni, í tengslum við gerð sérakreina fyrir Borgarlínu á milli Vogabyggðar og Stekkjarbakka. Mynd: Vegagerðin

Talað hefur verið um að gera breytingar á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar árum saman, en á næstu misserum skýrist hvernig þeim verður háttað. Í síðasta mánuði var lögð fram matsáætlun af hálfu Vegagerðarinnar, í samvinnu við Reykjavíkurborg og Betri samgöngur, um breytingar á gatnamótunum og vegkaflanum á Reykjanesbrautinni á milli Vogabyggðar og Stekkjarbakka með tilliti til sérakreina fyrir Borgarlínu.

Valkostirnir sem lagðir voru fram varðandi gatnamótin eru í grunninn tveir. Annars vegar að rampur verði byggður yfir Reykjanesbrautina til þess að akandi geti tekið vinstri beygju af Reykjanesbrautinni úr jaðri Elliðaárdalsins yfir á Bústaðaveg. Hins vegar að búið verði svo um hnútana að allar vinstri beygjur á þessum stað verði einfaldlega gerðar ómögulegar. Báðar þessar lausnir myndu hafa í för með sér að ekki yrði lengur þörf á ljósagatnamótum á svæðinu.

Vegagerðin er veghaldari Reykjanesbrautarinnar, en Reykjavíkurborg fer með skipulagsvaldið innan borgarmarkanna og fer endanleg útfærsla framkvæmdarinnar þannig eftir því …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár