Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Evrópskir ylræktendur skelltu í lás og fóru til Tene

Verð­hækk­an­ir á græn­meti hafa ver­ið nokk­uð til um­ræðu á síð­ustu vik­um. Lauk­ur og paprika hafa til dæm­is rok­ið upp í verði. Heim­ild­in ræddi mál­ið við for­stöðu­mann inn­kaupa og vöru­stýr­ing­ar hjá Krón­unni. Hann tel­ur stykkja­verð, sem versl­un­in hef­ur not­að fyr­ir alla ávexti og græn­meti und­an­far­ið ár, auka gagn­sæi og með­vit­und neyt­enda.

Evrópskir ylræktendur skelltu í lás og fóru til Tene
Framboðsskortur Framboðsskortur er ástæða hækkandi verðs á ýmsu algengu grænmeti, að sögn forstöðumanns hjá Krónunni. Útlit er fyrir betri tíð á næstu vikum. Mynd: Krónan

Neytendur hafa sumir hverjir gert hækkandi verð á ávöxtum og grænmeti að umtalsefni á undanförnum vikum. Ýmis grunnhráefni í eldhúsinu, til dæmis laukur, tómatar og paprikur, hafa tekið töluverðum hækkunum í íslenskum verslunum.

Verslanir Krónunnar hófu fyrir liðlega ári að verðleggja nær allt grænmeti og ávexti í stykkjatali. Að undanförnu hefur borið nokkuð á frásögnum á samfélagsmiðlum um hækkandi verð á einstaka vörum, ekki síst papriku. Eitt stykki rauð paprika kostaði 265 krónur í vefverslun Krónunnar um liðna helgi.

Stykkjaverð auki gagnsæi

Bjarni F. Jóhannsson, sem er forstöðumaður innkaupa og vörustýringar hjá Krónunni, segir við Heimildina að verðið sé sýnilegra en áður. „Þegar þú ert með verðlagningu á stykki veistu hvað varan sem þú heldur á í höndunum kostar, á meðan að meðalneytandinn hefur ekki skynbragð á hvað epli eða paprika er þung,“ segir Bjarni, en stykkjaverðlagningin var tekin upp hjá Krónunni til að verslunin gæti selt vörur í snjallverslun …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Heida Rafnsdottir skrifaði
    Heyr heyr! Hvernig væri það nú ríkisvald, er ekki bara tilvalið að grænmetisframleiðsla njóti stóriðjuafslátts af rafmagni? Svarið ætti að vera auðvelt, algjör "no brainer" ...
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár