Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Evrópskir ylræktendur skelltu í lás og fóru til Tene

Verð­hækk­an­ir á græn­meti hafa ver­ið nokk­uð til um­ræðu á síð­ustu vik­um. Lauk­ur og paprika hafa til dæm­is rok­ið upp í verði. Heim­ild­in ræddi mál­ið við for­stöðu­mann inn­kaupa og vöru­stýr­ing­ar hjá Krón­unni. Hann tel­ur stykkja­verð, sem versl­un­in hef­ur not­að fyr­ir alla ávexti og græn­meti und­an­far­ið ár, auka gagn­sæi og með­vit­und neyt­enda.

Evrópskir ylræktendur skelltu í lás og fóru til Tene
Framboðsskortur Framboðsskortur er ástæða hækkandi verðs á ýmsu algengu grænmeti, að sögn forstöðumanns hjá Krónunni. Útlit er fyrir betri tíð á næstu vikum. Mynd: Krónan

Neytendur hafa sumir hverjir gert hækkandi verð á ávöxtum og grænmeti að umtalsefni á undanförnum vikum. Ýmis grunnhráefni í eldhúsinu, til dæmis laukur, tómatar og paprikur, hafa tekið töluverðum hækkunum í íslenskum verslunum.

Verslanir Krónunnar hófu fyrir liðlega ári að verðleggja nær allt grænmeti og ávexti í stykkjatali. Að undanförnu hefur borið nokkuð á frásögnum á samfélagsmiðlum um hækkandi verð á einstaka vörum, ekki síst papriku. Eitt stykki rauð paprika kostaði 265 krónur í vefverslun Krónunnar um liðna helgi.

Stykkjaverð auki gagnsæi

Bjarni F. Jóhannsson, sem er forstöðumaður innkaupa og vörustýringar hjá Krónunni, segir við Heimildina að verðið sé sýnilegra en áður. „Þegar þú ert með verðlagningu á stykki veistu hvað varan sem þú heldur á í höndunum kostar, á meðan að meðalneytandinn hefur ekki skynbragð á hvað epli eða paprika er þung,“ segir Bjarni, en stykkjaverðlagningin var tekin upp hjá Krónunni til að verslunin gæti selt vörur í snjallverslun …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Heida Rafnsdottir skrifaði
    Heyr heyr! Hvernig væri það nú ríkisvald, er ekki bara tilvalið að grænmetisframleiðsla njóti stóriðjuafslátts af rafmagni? Svarið ætti að vera auðvelt, algjör "no brainer" ...
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár