Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Færri lóur kveða burt snjóinn

Tug­þús­und­ir mó­fugla tapa bú­svæð­um sín­um ef öll þau 7.000 sum­ar­hús sem bú­ið er að sam­þykkja skipu­lag fyr­ir á land­inu verða byggð. Mó­fugl­um stend­ur einnig hætta af vega­gerð, skóg­rækt og vindorku­ver­um. For­stöðu­mað­ur Rann­sókna­set­urs Há­skóla Ís­lands á Suð­ur­landi seg­ir að ef fram held­ur sem horf­ir verði mó­fugl­ar að mestu farn­ir eft­ir hálfa öld.

Færri lóur kveða burt snjóinn
Mófuglatalning í Rangárvallasýslu hófst sumarið 2011. Á þessum tíma hefur heiðlóu, lóuþræl, spóa, stelk og þúfutittlingi fækkað um tvö til sex prósent. Mynd: Vefsíða rannsóknarseturs HÍ á Suðurlandi: moi.hi.is

Vísindafólkið hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Suðurlandi og samstarfsfólk þess greina frá þessu á nýjum vef þar sem lesa má um áhrif landnotkunar á afkomu mófugla og er stuðst við rannsóknir sem gerðar hafa verið hér á landi og erlendis. Nefnir vísindafólkið sérstaklega vegagerð, skógrækt, uppbyggingu sumarhúsa og vindorkuver í þessu sambandi.

Tekið er dæmi af því hvaða áhrif það hefur á mófuglastofna að byggja eitt sumarhús á 12,5 hektara svæði í dæmigerðu sumarhúsalandi og segja að við það tapist um 75 prósent af heiðlóum sem verpa á svæðinu. Þá hefur vísindafólkið reiknað það út að ef öll þau 7.000 sumarhús, sem búið er að samþykkja skipulag fyrir á landinu, verði byggð munu tugþúsundir mófugla tapa búsvæðum sínum. 

„Ef fram heldur sem horfir verða mófuglar að mestu farnir eftir hálfa öld“
Tómas Grétar Gunnarsson
forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Suðurlandi

Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi, sagði á …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Engum á að vera heimilt að vaða yfir allt með peningum. Einstaklingur á bara að hafa leyfi fyrir einni fasteign af hæfilegri stærð. Sé þó heimilt að leigja frá sér litla íbúð eða herbergi í sama húsi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu