Þúsundir pelíkana í Perú hafa dáið úr fuglaflensu undanfarna mánuði. Fjöldadauði hefur á sama tíma orðið meðal sæljóna. Veiran hefur ekki aðeins greinst í áður óséðum fjölda villtra fuglategunda heldur hefur hún einnig greinst í minkum, refum, þvottabjörnum og björnum, m.a. í Bandaríkjunum, þar sem farga hefur þurft tugum milljóna alifugla frá því að einn skæðasti fuglaflensufaraldur sem sögur fara af hófst fyrir tæplega tveimur árum. Nokkrar manneskjur í Asíu hafa smitast en veiran er þó ekki talin smitast manna á milli og hætta á að fólk smitist í Evrópu er talin lítil. Enn sem komið er. Hún hefur stökkbreyst á flakki sínu um heiminn síðustu mánuði, rétt eins og við vitum nú flest, eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar, að gerist. Og hún mun halda áfram að stökkbreytast. Hvaða eiginleika hún mun öðlast á þeirri þróunarbraut er enn óvíst. Það sem hins vegar er fullvíst er að flensan hefur aldrei verið jafn …
Skæð fuglaflensa geisar enn í Evrópu, einu og hálfu eftir að faraldurinn hófst. Farfuglarnir fara einn af öðrum að lenda á Íslandi eftir dvöl á vetrarstöðvum sínum nær miðbaug. „Miklar líkur eru á því að íslenskir farfuglar geti verið sýktir vegna þess að margar tegundir þeirra koma frá sýktum svæðum í Evrópu,“ segir sérgreinadýralæknir alifuglasjúkdóma hjá MAST.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.

2
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ segir Max Sól, eldri dóttir Þóru Dungal heitinnar. „Hún hafði upplifað sinn skerf af áföllum og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja lengur.“ Max þarf nú að vinna úr áskorunum síðustu ára sem barn foreldris með fíknivanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti hennar hafi ræst og hún komið að móður sinni látinni.

3
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.

4
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
„Þetta er ekki leikur. Að rífa sig upp með rótum og yfirgefa heimalandið gerir enginn nema af nauðsyn,“ segir Abir, sem flúði frá Sýrlandi til Íslands ásamt bróður sínum, Tarek. Útlendingastofnun hefur synjað þeim um vernd en leit aldrei til aðstæðna í Sýrlandi í umfjöllun sinni heldur í Venesúela, þar sem systkinin eru fædd en flúðu frá fyrir mörgum árum.

5
Yngvi Sighvatsson
Hvert er umboð Þorsteins Víglundssonar?
Varaformaður leigjendasamtakanna spyr af hverju manni, sem er í forsvari fyrir byggingarfyrirtæki, sé veittur vettvangur til að útvarpa áróðri sínum sem fyrrum þingmanni og ráðherra í stað þess sem hann raunverulega er?

6
Þórey Sigþórsdóttir
Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir var nýbúin að ferma eldra barn sitt og yngra barn hennar var 7 mánaða þegar móðir hennar lést langt fyrir aldur fram. Missirinn, eins erfiður og hann er, er hennar stærsti lærdómur. „Hann kostaði sitt, það tekur mörg ár að læra að lifa með sorginni, en hann ýtti mér líka út í andlega vegferð með sjálfa mig sem er ferðalag sem tekur engan enda.“

7
Lífeyrissjóðurinn treystir því að stjórnendur Alvotech falli ekki í freistni
Tvær lögmannsstofur í Bandaríkjunum rannsaka nú meint lögbrot í starfsemi Alvotech. Lyfjaþróunarfyrirtækið gefur lítið fyrir rannsóknirnar og segir þær einfaldlega tilraun til að búa sér til tekjur.
Mest lesið í vikunni

1
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.

2
Sif Sigmarsdóttir
Húsverðir eigna sinna
Það er þrotlaus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem maður á því lengri eru vaktir húsvarðarins.

3
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ segir Max Sól, eldri dóttir Þóru Dungal heitinnar. „Hún hafði upplifað sinn skerf af áföllum og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja lengur.“ Max þarf nú að vinna úr áskorunum síðustu ára sem barn foreldris með fíknivanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti hennar hafi ræst og hún komið að móður sinni látinni.

4
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Að jarða konur
Á meðan konur eru raunverulega myrtar af mönnum er áherslan í umræðunni á meint mannorðsmorð gegn mönnum.

6
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Rafaela Georgsdóttir hefur um langt skeið leitað að störfum þar sem menntun hennar gæti nýst en án árangurs. Rafaela er menntaður lögfræðingur frá Brasilíu með sérhæfingu í umhverfisvernd.

7
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
Una Rúnarsdóttir festi vextina á húsnæðisláninu sína fyrir tveimur árum síðan og á því von á því að þeir losni vorið 2024. Fram til þessa, nýjustu frétta um stýrivaxtahækkanir, upplifði hún vaxtahækkanir og verðbólguna sem tímabundið ástand og hélt því að væri búið að leysa úr stöðunni þegar vextirnir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raunin og hræðist því að þurfa selja heimilið næsta vor.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.

2
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
Elítur og valdakjarnar á Íslandi eru líklegri til að hreiðra um sig í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en öðrum búsetukjörnum landsins, á Seltjarnarnesi og í Garðabæ. Hagtölur sýna svart á hvítu að þar eru áherslur, stjórnmálaskoðanir og samsetning íbúa allt önnur en í nágrannasveitarfélögunum.

3
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Líf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.

4
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.

5
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason hélt því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörninginn. Tölvupóstana sendi hann úr vinnunetfangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lögreglumaður.

6
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.

7
Sif Sigmarsdóttir
Húsverðir eigna sinna
Það er þrotlaus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem maður á því lengri eru vaktir húsvarðarins.
Athugasemdir (2)