Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Í launaviðtali með móður sinni

„Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppn­um og við hjón­in er­um að gera það,“ seg­ir Eg­ill Örn Jó­hanns­son sem kveð­ur sem fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins. Í átta­tíu ár hef­ur fjöl­skyld­an starf­að við bóka­út­gáfu. Á hans tíma hef­ur hann séð margt og upp­lif­að.

Í launaviðtali með móður sinni

Egill Örn Jóhannsson mætir sportlegur í Aðalstræti 2 í hettupeysu yfir svartri skyrtu og þegar búinn að drekka tvo kaffibolla, að tjilla á kaffihúsi á miðjum vinnudegi, hvorki með fundi né skilafresti hangandi yfir sér. Hann þiggur samt þriðja bollann sem Margrét Marteinsdóttir blaðakona á stassjón hellir upp á og við röbbum aðeins um daginn og veginn í sólinni. Og nýtt líf!

Hann stendur á tímamótum, slakur og kátur, og hættur sem framkvæmdastjóri hjá Forlaginu eftir að hafa ­verið vakinn og sofinn yfir rekstri Forlagsins frá stofnun þess, ásamt Þórhildi Garðarsdóttur, eiginkonu sinni, sem lét einnig af störfum sem fjármálastjóri. Bókmenntafélagið Mál og menning er eigandi Forlagsins eftir að Egill Örn seldi hlut sinn, um 13 prósent, fyrir um það bil tveimur árum. Áður hafði Jóhann Páll, pabbi hans, selt 42,5% hlut sinn.

Raunar rennur starfssaga Egils saman við allan aðdraganda þess að Forlagið varð til í núverandi mynd. Sagan …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu