Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu

1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir kastalinn sem sjá má á myndinni hér að ofan? Nafnið verður að vera nánast stafrétt.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét sá sem lét reisa þennan kastala?

2.  Bandarískir bræður sem báru nafnið Jackson mynduðu fyrir nokkrum áratugum vinsæla hljómsveit. Brátt tók þó einn bróðirinn að skyggja á hina, bæði hvað snerti vinsældir og skandala ýmsa ófagra (þegar fram í sótti). Hvað hét hann?

3.  Systur þeirra bræðra lögðu einnig fyrir sig tónlist og náðu tvær þeirra allmiklum vinsældum, hvor í sínu lagi. Hvað hétu systurnar — og hér þarf að hafa bæði skírnarnöfnin rétt!

4.  Hvaða íslensku systkini gáfu bæði út glæpasögur fyrir síðustu jól — annað þeirra reyndar í samvinnu við annan mann og óskyldan? Nöfn beggja þurfa að vera rétt.

5.  Herculaneum var smáborg í Rómaveldi. Af hverju hefur nafn borgarinnar varðveist þótt nöfn óteljandi sambærilegra smáborga hafi gleymst?

6.  Hvað heitir lengsti neðansjávarfjallagarður Jarðar?

7.  Þegar páfinn í Róm flytur ræðu á heimaslóðum ávarpar hann fólk „urbi et orbi“. Hvað þýðir það?

8.  „Veistu gæskur að ...“ hvað?

9.  Í hvaða úthafi eru Kiribati-eyjar?

10.  Hvað heitir kunnasta verslunargatan í London?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað hét konan á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lúðvík.  Það dugar.

2.  Michael.

3.  La Toya og Janet.

4.  Ármann og Katrín Jakobsbörn.

5.  Hún grófst undir ösku í sama gosi og Pompeii. 

6.  Atlantshafshryggurinn eða —fjallgarðurinn.

7.  „Í borg og heimi“.

8.  „... ekki er allt sem sýnist?“

„Veistu gæskur ...“

9.  Kyrrahafinu.

10.  Oxford Street.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Neuschwanstein kastalinn.

Á neðri myndinni er Edda Heiðrún Backmann leikkona.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu