Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu

1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir kastalinn sem sjá má á myndinni hér að ofan? Nafnið verður að vera nánast stafrétt.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét sá sem lét reisa þennan kastala?

2.  Bandarískir bræður sem báru nafnið Jackson mynduðu fyrir nokkrum áratugum vinsæla hljómsveit. Brátt tók þó einn bróðirinn að skyggja á hina, bæði hvað snerti vinsældir og skandala ýmsa ófagra (þegar fram í sótti). Hvað hét hann?

3.  Systur þeirra bræðra lögðu einnig fyrir sig tónlist og náðu tvær þeirra allmiklum vinsældum, hvor í sínu lagi. Hvað hétu systurnar — og hér þarf að hafa bæði skírnarnöfnin rétt!

4.  Hvaða íslensku systkini gáfu bæði út glæpasögur fyrir síðustu jól — annað þeirra reyndar í samvinnu við annan mann og óskyldan? Nöfn beggja þurfa að vera rétt.

5.  Herculaneum var smáborg í Rómaveldi. Af hverju hefur nafn borgarinnar varðveist þótt nöfn óteljandi sambærilegra smáborga hafi gleymst?

6.  Hvað heitir lengsti neðansjávarfjallagarður Jarðar?

7.  Þegar páfinn í Róm flytur ræðu á heimaslóðum ávarpar hann fólk „urbi et orbi“. Hvað þýðir það?

8.  „Veistu gæskur að ...“ hvað?

9.  Í hvaða úthafi eru Kiribati-eyjar?

10.  Hvað heitir kunnasta verslunargatan í London?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað hét konan á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Lúðvík.  Það dugar.

2.  Michael.

3.  La Toya og Janet.

4.  Ármann og Katrín Jakobsbörn.

5.  Hún grófst undir ösku í sama gosi og Pompeii. 

6.  Atlantshafshryggurinn eða —fjallgarðurinn.

7.  „Í borg og heimi“.

8.  „... ekki er allt sem sýnist?“

„Veistu gæskur ...“

9.  Kyrrahafinu.

10.  Oxford Street.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Neuschwanstein kastalinn.

Á neðri myndinni er Edda Heiðrún Backmann leikkona.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ísland vaknar
6
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár