Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Engum hafnað um lán vegna sjálfbærnistefnu Íslandsbanka

Kröf­ur Ís­lands­banka um sjálf­bærni og græn stefna hafa aldrei orð­ið til þess að lána­fyr­ir­greiðslu var hafn­að. Bank­inn ætl­ar hins veg­ar ekki að lána í meng­andi geira eins og álfram­leiðslu eða vinnslu olíu og gass.

Engum hafnað um lán vegna sjálfbærnistefnu Íslandsbanka
Grænt og vænt Í skýrslunni sem Birna Einarsdóttir bankastjóri kynnti segir meðal annars að áhersla á sjálfbærni og jákvæð samfélagsáhrif hafi jákvæð áhrif á langtíma arðsemi. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Íslandsbanki hefur ekki neitað neinum um viðskipti við bankann á grundvelli sjónarmiða um sjálfbærni og grænnar stefnu bankans. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Birnu Einarsdóttur bankastjóra í tilefni af árs- og sjálfbærniskýrslu bankans fyrir síðasta ár. Sjálfbærni er einn megintilgangur bankans, samkvæmt stefnu. 

„Við höfum ekki hafnað mikið en við eltumst við spennandi verkefni,“ sagði Birna spurð á fundinum, sem sagði síðan eftir smá umhugsun að engum hafi verið hafnað. „Við erum ekki alveg komin þangað en ég gæti alveg trúað því að það myndi gerast. Við erum með svartan lista yfir það sem við ætlum ekki að fara inn í.“ Það eru geirar á borð við tóbaksframleiðslu. 

Í árs- og sjálfbærniskýrslu bankans kemur meira fram um þá geira sem ekki á að taka þátt í; sem eru ál, sement, kol, járn og stál, olía og gas. Framlag bankans er fyrst og síðast það að lána ekki í þessi …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu