Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Gömul sár ýfð upp svo gróa megi

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob S. Jóns­son brá sér í leik­hús og rýndi í Góða ferð inn í göm­ul sár í Borg­ar­leik­hús­inu.

Gömul sár ýfð upp svo gróa megi
Upplifunarleikhús Góða ferð inn í gömul sár er nýtt verk eftir Evu Rún Snorradóttur. Fyrri hluti sýningarinnar er hljóðverk sem gestir hlusta á í einrúmi en í síðari hluta er boðið á Nýja svið Borgarleikhússins þar sem lífinu er fagnað um leið og leitað er leiða til að heila sárin. Mynd: Borgarleikhúsið
Leikhús

Góða ferð inn í göm­ul sár

Höfundur Eva Rún Snorradóttir
Leikstjórn Eva Rún Snorradóttir
Leikarar Mars Proppé, Skaði Þórðardóttir, Jakub Stachowiak, Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Ólafur Helgi Móberg – Starína, Gabríel Briem, Lady Zadude

Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir Upptaka, hljóðvinnsla og hljóðmynd: Jón Örn Eiríksson Lýsing: Hallur Ingi Pétursson Aðstoð við sviðshreyfingar: Emelía Antonsdóttir Crivello

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

„Góða ferð inn í gömul sár“ er upplifunarverk, sem fjallar um alnæmisfaraldurinn í Reykjavík á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Verkið skiptist í þrennt. Fyrri hlutinn er hljóðrás, sem áheyrandi hlustar á heima við og er um klukkustund að lengd, annar hlutinn fer fram í fordyri Borgarleikhússins, þar sem Einar Þór Jónsson, formaður HIV Ísland, flytur eins konar persónulegan formála, en þriðji hlutinn á sér svo stað í sal Nýja sviðsins, sem hefur verið breytt í samkomusal án hefðbundinna leikhússæta; áhorfendur ganga um og sýningaratriði fara fram hér og þar í salnum þannig að úr verður býsna fjölbreytileg og óhefðbundin samkoma og mætti jafnvel segja gjörningur. Þessi gjörningur er eins konar andstæða við fyrsta hlutann, sem áheyrandinn hlustar á í einrúmi – í þriðja hlutanum er áhorfandinn berskjaldaður í margmenninu og hefur meira að segja verið skreyttur með litríkum fjöðrum, höttum og ýmsum öðrum ytri kennileitum hinsegin menningarinnar. Orðinn …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár