Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Gömul sár ýfð upp svo gróa megi

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob S. Jóns­son brá sér í leik­hús og rýndi í Góða ferð inn í göm­ul sár í Borg­ar­leik­hús­inu.

Gömul sár ýfð upp svo gróa megi
Upplifunarleikhús Góða ferð inn í gömul sár er nýtt verk eftir Evu Rún Snorradóttur. Fyrri hluti sýningarinnar er hljóðverk sem gestir hlusta á í einrúmi en í síðari hluta er boðið á Nýja svið Borgarleikhússins þar sem lífinu er fagnað um leið og leitað er leiða til að heila sárin. Mynd: Borgarleikhúsið
Leikhús

Góða ferð inn í göm­ul sár

Höfundur Eva Rún Snorradóttir
Leikstjórn Eva Rún Snorradóttir
Leikarar Mars Proppé, Skaði Þórðardóttir, Jakub Stachowiak, Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Ólafur Helgi Móberg – Starína, Gabríel Briem, Lady Zadude

Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir Upptaka, hljóðvinnsla og hljóðmynd: Jón Örn Eiríksson Lýsing: Hallur Ingi Pétursson Aðstoð við sviðshreyfingar: Emelía Antonsdóttir Crivello

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

„Góða ferð inn í gömul sár“ er upplifunarverk, sem fjallar um alnæmisfaraldurinn í Reykjavík á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Verkið skiptist í þrennt. Fyrri hlutinn er hljóðrás, sem áheyrandi hlustar á heima við og er um klukkustund að lengd, annar hlutinn fer fram í fordyri Borgarleikhússins, þar sem Einar Þór Jónsson, formaður HIV Ísland, flytur eins konar persónulegan formála, en þriðji hlutinn á sér svo stað í sal Nýja sviðsins, sem hefur verið breytt í samkomusal án hefðbundinna leikhússæta; áhorfendur ganga um og sýningaratriði fara fram hér og þar í salnum þannig að úr verður býsna fjölbreytileg og óhefðbundin samkoma og mætti jafnvel segja gjörningur. Þessi gjörningur er eins konar andstæða við fyrsta hlutann, sem áheyrandinn hlustar á í einrúmi – í þriðja hlutanum er áhorfandinn berskjaldaður í margmenninu og hefur meira að segja verið skreyttur með litríkum fjöðrum, höttum og ýmsum öðrum ytri kennileitum hinsegin menningarinnar. Orðinn …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár