Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1064. spurningaþraut: Við hvað er hraunið mikla kennt?

1064. spurningaþraut: Við hvað er hraunið mikla kennt?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða Óskarsverðlaunakvikmynd er skjáskotið hér að ofan? Svarið þarf að vera nákvæmt.

***

Aðalspurningar:

1.  Hver málaði frægustu útgáfuna af Síðustu kvöldmáltíðinni?

2.  Hvað gerist fyrsta sunnudag eftir fyrsta fulla tungl eftir vorjafndægur?

3.  Livia Drusilla hefur verið nefnd fyrsta keisaraynja Rómaveldis. Hver var eiginmaður hennar?

4.  Söngvarinn Reginald Kenneth Dwight heldur í dag upp á 76 ára afmælið sitt. En undir hvaða nafni þekkjum við hann?

5.  Í hvaða borg hefur alþjóðadómstóllinn aðsetur?

6.  Hvað voru andstæðingar kommúnista í borgarastríðinu í Rússandi 1918-1921 nefndir?

7.  Á hvaða skaga stendur borgin Múrmansk?

8.  Davíð Oddsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sátu bæði á Aþingi lengi vel. En auk þess að vera þingmenn gegndu þau líka bæði tveimur mikilsháttar og eftirsóttum störfum. Hver voru þau störf? Nefna þarf bæði.

9.  Fyrir hvað er borgin Vichy í Frakklandi fræg — eða öllu heldur alræmd?

10.  Fyrir 8.700 árum rann á Íslandi gífurlegt hraun, það mesta sem runnið hefur á Jörðinni í einu gosi frá því ísöld lauk. Hraunið er víða horfið undir yngri hraun eða hefur veðrast mikið,svo það er illsjáanlegt nema fyrir sérfræðinga, en við hvaða á er þetta geysilega hraun kennt?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða geysivinsæla rokkhljómsveit treður hér upp?

***

Aðalspurningasvör:

1.  Leonardo da Vinci.

2.  Þá er páskasunnudagur.

3.  Ágústus.

4.  Elton John.

5.  Haag í Hollandi.

6.  Hvítliðar.

7.  Kólaskaga.

8.  Þau voru bæði borgarstjórar í Reykjavík og utanríkisráðherrar.

9.  Hún var höfuðborg leppríkis Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld.

10.  Þjórsá. Það er nefnt Þjórsárhraunið mikla.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr Guðföðurnum 2.

Neðri myndin er af hljómsveitinni Rammstein.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár