Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

Það er komið að þemaþraut um rithöfunda, reyndar ekki í fyrsta sinn. Aukaspurningarnar eru um íslenska höfunda, aðalspurningarnar um útlenska. Þeir höfundar eru flestir látnir, eftir því sem best er vitað, en ekki allir þó.

Fyrri aukaspurning er þá svona:

Hvaða íslenski höfundur prýðir myndina hér að ofan?

***

Aðalspurningar: 

1.  Hver er þessi vinsæli höfundur?

***

2.  Og hér er kominn ... hver?

***

3.  Þessi hér elskar bækur og heitir ... hvað?

***

4.  Þetta er ... hver?

***

5.  Hér er kominn ... hver?

***

6.  Makalaust skemmtilegur höfundur en hvað hét hún?

***

7.  Hrjáð sál ... en hugmyndaríkur höfundur. Hann hét ... hvað?

***

8.  Hér er einn sem skrifaði langar og þykkar bækur fyrir alllöngu síðan. Hann hét ... hvað?

***

9.  Þessi var ekki síst ljóðskáld en heitir ... hvað?

***

10.  Og loks, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða höfund má sjá hér, frekar ungan að árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enid Blyton.

2.  Kafka.

3.  Stephen King.

4.  Isabel Allende.

5.  Hemingway.

6.  Astrid Lindgren.

7.  Poe.

8.  Dostoévskí.

9.  Sylvia Plath.

10.  Hermann Melville (höfundur Moby Dick).

***

Íslenskur höfundarnir tveir eru Guðrún Helgadóttir og Halldór Laxness.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár