Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

Það er komið að þemaþraut um rithöfunda, reyndar ekki í fyrsta sinn. Aukaspurningarnar eru um íslenska höfunda, aðalspurningarnar um útlenska. Þeir höfundar eru flestir látnir, eftir því sem best er vitað, en ekki allir þó.

Fyrri aukaspurning er þá svona:

Hvaða íslenski höfundur prýðir myndina hér að ofan?

***

Aðalspurningar: 

1.  Hver er þessi vinsæli höfundur?

***

2.  Og hér er kominn ... hver?

***

3.  Þessi hér elskar bækur og heitir ... hvað?

***

4.  Þetta er ... hver?

***

5.  Hér er kominn ... hver?

***

6.  Makalaust skemmtilegur höfundur en hvað hét hún?

***

7.  Hrjáð sál ... en hugmyndaríkur höfundur. Hann hét ... hvað?

***

8.  Hér er einn sem skrifaði langar og þykkar bækur fyrir alllöngu síðan. Hann hét ... hvað?

***

9.  Þessi var ekki síst ljóðskáld en heitir ... hvað?

***

10.  Og loks, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða höfund má sjá hér, frekar ungan að árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enid Blyton.

2.  Kafka.

3.  Stephen King.

4.  Isabel Allende.

5.  Hemingway.

6.  Astrid Lindgren.

7.  Poe.

8.  Dostoévskí.

9.  Sylvia Plath.

10.  Hermann Melville (höfundur Moby Dick).

***

Íslenskur höfundarnir tveir eru Guðrún Helgadóttir og Halldór Laxness.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár