1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

Það er komið að þemaþraut um rithöfunda, reyndar ekki í fyrsta sinn. Aukaspurningarnar eru um íslenska höfunda, aðalspurningarnar um útlenska. Þeir höfundar eru flestir látnir, eftir því sem best er vitað, en ekki allir þó.

Fyrri aukaspurning er þá svona:

Hvaða íslenski höfundur prýðir myndina hér að ofan?

***

Aðalspurningar: 

1.  Hver er þessi vinsæli höfundur?

***

2.  Og hér er kominn ... hver?

***

3.  Þessi hér elskar bækur og heitir ... hvað?

***

4.  Þetta er ... hver?

***

5.  Hér er kominn ... hver?

***

6.  Makalaust skemmtilegur höfundur en hvað hét hún?

***

7.  Hrjáð sál ... en hugmyndaríkur höfundur. Hann hét ... hvað?

***

8.  Hér er einn sem skrifaði langar og þykkar bækur fyrir alllöngu síðan. Hann hét ... hvað?

***

9.  Þessi var ekki síst ljóðskáld en heitir ... hvað?

***

10.  Og loks, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða höfund má sjá hér, frekar ungan að árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enid Blyton.

2.  Kafka.

3.  Stephen King.

4.  Isabel Allende.

5.  Hemingway.

6.  Astrid Lindgren.

7.  Poe.

8.  Dostoévskí.

9.  Sylvia Plath.

10.  Hermann Melville (höfundur Moby Dick).

***

Íslenskur höfundarnir tveir eru Guðrún Helgadóttir og Halldór Laxness.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár