Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

Það er komið að þemaþraut um rithöfunda, reyndar ekki í fyrsta sinn. Aukaspurningarnar eru um íslenska höfunda, aðalspurningarnar um útlenska. Þeir höfundar eru flestir látnir, eftir því sem best er vitað, en ekki allir þó.

Fyrri aukaspurning er þá svona:

Hvaða íslenski höfundur prýðir myndina hér að ofan?

***

Aðalspurningar: 

1.  Hver er þessi vinsæli höfundur?

***

2.  Og hér er kominn ... hver?

***

3.  Þessi hér elskar bækur og heitir ... hvað?

***

4.  Þetta er ... hver?

***

5.  Hér er kominn ... hver?

***

6.  Makalaust skemmtilegur höfundur en hvað hét hún?

***

7.  Hrjáð sál ... en hugmyndaríkur höfundur. Hann hét ... hvað?

***

8.  Hér er einn sem skrifaði langar og þykkar bækur fyrir alllöngu síðan. Hann hét ... hvað?

***

9.  Þessi var ekki síst ljóðskáld en heitir ... hvað?

***

10.  Og loks, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða höfund má sjá hér, frekar ungan að árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enid Blyton.

2.  Kafka.

3.  Stephen King.

4.  Isabel Allende.

5.  Hemingway.

6.  Astrid Lindgren.

7.  Poe.

8.  Dostoévskí.

9.  Sylvia Plath.

10.  Hermann Melville (höfundur Moby Dick).

***

Íslenskur höfundarnir tveir eru Guðrún Helgadóttir og Halldór Laxness.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár