Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Evrópa ekki „heil á geði“ – og þarfnast björgunar

Bára Huld Beck er frétt­ari menn­ing­ar­inn­ar í Berlín og fletti menn­ing­ar­kálf­um þýsku stór­blað­anna til að sjá hvað væri helst að malla í menn­ing­ar­um­ræð­unni.

Evrópa ekki „heil á geði“ – og þarfnast björgunar

„Sérstök aðgerð“ 

Die Zeit: „Spezialopoperation“

Á forsíðu menningarblaðsins er stór mynd af dragdrottningu að taka sig til á LGBTQ-festivali í Moskvu sem tekin var í október 2022. Greinin fjallar um hinsegin málefni í Rússlandi og veltir greinarhöfundur því fyrir sér hvað Pútín gangi til í andstöðu sinni gegn LGBTQ-samfélaginu og setur það í samhengi við stríðið í Úkraínu. Blaðamaður, sem er rússneskur, gefur í skyn að innrás Rússa sé ekki einungis upphafið að herferð hans gegn hinseginleika heldur hluti af stærri hugmyndum um að frelsa Evrópu – þar sem heimsálfan sé „ekki heil á geði“ og þurfi að vera bjargað. 

Inni í blaðinu eru að vanda umfjallanir af ýmsum toga um bókmenntir, ljósmyndun, tónlist, kvikmyndir og leikhús. Leikskáldið Anton Pavlovich Chekhov fær sína umfjöllun, þrátt fyrir að tæp 119 ár séu liðin frá andláti hans – og telur gagnrýnandi blaðsins hann eiga fullt erindi við nútímann og kannski sérstaklega núna. 

Lífræn efni í stað lífvera?

FAZ: Organoide statt Organismen?

Fyrir utan leiklistarumfjöllun á forsíðunni þá er grein um dýratilraunir en höfundur telur að varla sé hægt að fækka þeim – eins og ætti að gera – þegar reglur um lyfjaþróun eru með þeim hætti sem þær eru. Segir í greininni að þrátt fyrir lagabreytingar í Bandaríkjunum til að sporna við tilraunum á dýrum við þróun lyfja þá muni framkvæmdin í reynd ekki breytast mikið á næstu árum og beri að skilja breytinguna sem pólitíska yfirlýsingu. Þá er bent á að vísindamenn þrói nú lífræn efni sem hægt er að prufa lyfin á, í stað dýra. Margir segja þó dýrin nauðsynleg við slíkar tilraunir og að óábyrgt væri að hverfa frá þeim. Enn sé langt í land að hætt verði slíkum tilraunum og notuð verði lífræn efni í staðinn. 

Einnig er fjallað í blaðinu um svokölluð „búmerang-áhrif“ sem lýsa sér í því hvernig ofbeldi kemur alltaf í bakið á þeim sem beita því. Þá er bent á að frá stofnun Ísraelsríkis hafi baráttan verið milli hugmynda um gyðingaríki og lýðræðisríki. Nýja ríkisstjórnin þar í landi sé nú að fara þriðju leiðina – leið Ungverjalands og Rússlands. 

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár