Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Yndisreitur sagður skuggareitur

Heim­ild­in hitti fyr­ir þrjá arki­tekta við Héð­ins­reit í gamla Vest­ur­bæn­um, þar sem á fjórða hundrað nýrra íbúða eru að rísa. „Þetta er þröngt og hátt og það eru rök­studd­ar efa­semd­ir um að birtu­skil­yrð­in verði ásætt­an­leg,“ seg­ir einn þeirra. „Gæti geng­ið í gamla hverf­inu í Bar­sel­óna,“ seg­ir ann­ar. Sú þriðja er „viss um að þetta geti orð­ið dæmi sem við get­um lært af“.

Á svokölluðum Héðinsreit á mörkum gamla Vesturbæjarins og Grandans eru risin, eða að rísa, alls tíu fjölbýlishús með á fjórða hundrað nýrra íbúða. Tvö fasteignaþróunarverkefni eru nú markaðssett á tveimur lóðum á reitnum undir nöfnunum Vesturvin og Grandinn.

Heimildin mælti sér mót við þrjá arkitekta á illviðrisdegi í upphafi mánaðar og fékk álit þeirra á …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár