Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1005. spurningaþraut: Óskar bæði fyrir leik og skrif?

1005. spurningaþraut: Óskar bæði fyrir leik og skrif?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlinn á myndinni hér að ofan? Athugið að þið eruð eflaust vanari því að sjá hann nokkru eldri og ekki eins hárprúðan og þarna sést.

***

Aðalspurningar:

1.  Tvö af nyrstu ríkjum Bandaríkjanna heita sama nafni, nema annað er kennt við norður og hitt suður. Hvað heita þau bæði tvö?

2.  Milli hvaða tveggja fyrirbæra er svonefnt vélinda?

3.  Hvað hefur vakið sérstaka athygli í sambandi við leikritið Marat/Sade sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu af leikflokknum LabLoka?

4.  Hver leikstýrir verkinu?

5.  Hvað heitir næstlengsta hvalategundin sem nú syndir um sjó?

6.  Einar Bergur Ingvarsson heitir rétt tæplega fertugur viðskiptafræðingur sem á von á sínu öðru barni í næsta mánuði. Sú staðreynd hefur vakið nokkra athygli en það verður að segjast að athyglin er ekki beinlínis vegna Einars Bergs, heldur vegna þess að ... hvað?

7.  Hvað nefnast — nákvæmlega! — þeir þýsku skriðdrekar sem Úkraínumenn hafa óskað eftir að fá til að verjast Rússum?

8.  Árið 1991 úrskrifaðist ungur karl að nafni Sadiq Khan sem lögfræðingur. Hvaða starfi gegnir hann nú?

9.  Hér er svo þriðja spurningin undan rifjum Þorfinns Ómarssonar um kvikmyndir: Hver af eftirtöldum kvikmyndaleikurum er sá eini sem hefur fengið Óskarsverðlaun bæði fyrir leik og handritsskrif? Er það Woody Allen — Humprey Bogart — Kenneth Branagh — Matt Damon — Ava Gardner — Emma Thompson — Orson Wells?

10.  Hvað gerði Gavrilo Princip sér til frægðar?

***

Seinni aukaspurning:

Af hvaða sort er þessi hvutti?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Norður-Dakota og Suður-Dakota. Svarið getur ekki verið Norður- og Suður-Karólína þar sem þau eru ekki meðal nyrstu ríkjanna.

2.  Munns og maga. Koks og maga er vitaskuld rétt líka.

3.  Leikararnir eru allir af elstu kynslóð leikara.

4.  Rúnar Guðbrandsson.

5.  Langreyður.

6.  Kona hans og barnsmóðir er Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar.

7.  Leopard 2.

8.  Borgarstjóri í London.

9.  Emma Thompson.

10.  Myrti ríkisarfa Austurríkis-Ungverjaands 1914.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá Nikita Krjúsjov leiðtoga Sovétríkjanna eftir daga Stalíns.

Никита Хрущев

Á neðri myndinni er snotur hvutti af sortinni labrador.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár