
Vinnur í VatnsendaskólaSnizhana Prozhoha vinnur í eldhúsinu í Vatnsendaskóla í Kópavogi og sést hér ásamt vinnufélaga sínum, Alla. Eftir að hún byrjaði að vinna þar hætt þau hjónin að fá bætur frá Garðabæ og lifa nú eingöngu á tekjum hennar þar sem Volodymyr hefur ekki getað fundið sér vinnu.
Mynd: Heiða Helgadóttir

Fara í ræktina tvisvar í vikuVolodymyr og Snizhana fara saman í ræktina tvisvar í viku. Þau æfa í World Class í Laugum og eru bæði með úkraínska einkaþjálfara. Þetta eru mikilvægar stundir fyrir þau, segja hjónin. „Ég fer í ræktina af því það hjálpar mér við að bæta heilsu mína og halda mér í góðu skapi.“ Hann æfir einnig borðtennis hér á landi og hefur lagt stund á kúluvarp.
Mynd: Heiða Helgadóttir
„Ég er svo þakklátur Guði fyrir að hafa kynnt mig fyrir svona dásamlegu fólki sem hefur hjálpað okkur svo mikið.“
Volodymyr Cherniavskyi
lýsir því …
Athugasemdir