Ruben Östlund – stefnumót við snilling?

Berg­þór Más­son gerð­ist svo djarf­ur að redda sér fimmtán mín­út­um með Ru­ben Öst­lund.

Ruben Östlund – stefnumót við snilling?

Ruben Östlund hóf kvikmyndaferil sinn sem upptökumaður á skíðasvæðum Svíþjóðar og ólst upp á marxísku heimili. Að hans eigin sögn hefur þetta tvennt gert hann að manninum sem hann er í dag.

Östlund hefur unnið ógrynni verðlauna, er vinsæll hjá almenningi og virtur af gagnrýnendum. Síðustu þrjár myndir hans hafa farið sigurför um heiminn og sú nýjasta, Sorgarþríhyrningurinn, sérstaklega. Óhætt er að segja að það sé ekkert meira að frétta í Evrópu akkúrat núna en Ruben Östlund.

Á tímum þar sem karlkyns snillingurinn á undir högg að sækja, það er að segja á efsta yfirborði frjálslyndrar umræðu, skammast ég mín ekki fyrir að viðurkenna að ég er veikur fyrir honum. Hef alltaf verið og mun líklegast alltaf vera. Werner Herzog, Kanye West, Emmanuel Carrere, Andre 3000, Milan Kundera, Ruben Östlund? Þetta eru mínir menn og ég brosi þegar ég hugsa um þá.

Sýn mín á þá er þó ekki svo …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár