Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ruben Östlund – stefnumót við snilling?

Berg­þór Más­son gerð­ist svo djarf­ur að redda sér fimmtán mín­út­um með Ru­ben Öst­lund.

Ruben Östlund – stefnumót við snilling?

Ruben Östlund hóf kvikmyndaferil sinn sem upptökumaður á skíðasvæðum Svíþjóðar og ólst upp á marxísku heimili. Að hans eigin sögn hefur þetta tvennt gert hann að manninum sem hann er í dag.

Östlund hefur unnið ógrynni verðlauna, er vinsæll hjá almenningi og virtur af gagnrýnendum. Síðustu þrjár myndir hans hafa farið sigurför um heiminn og sú nýjasta, Sorgarþríhyrningurinn, sérstaklega. Óhætt er að segja að það sé ekkert meira að frétta í Evrópu akkúrat núna en Ruben Östlund.

Á tímum þar sem karlkyns snillingurinn á undir högg að sækja, það er að segja á efsta yfirborði frjálslyndrar umræðu, skammast ég mín ekki fyrir að viðurkenna að ég er veikur fyrir honum. Hef alltaf verið og mun líklegast alltaf vera. Werner Herzog, Kanye West, Emmanuel Carrere, Andre 3000, Milan Kundera, Ruben Östlund? Þetta eru mínir menn og ég brosi þegar ég hugsa um þá.

Sýn mín á þá er þó ekki svo …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu