Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

997. spurningaþraut: Hvaða vopn stilltu nasistar sig um að nota?

997. spurningaþraut: Hvaða vopn stilltu nasistar sig um að nota?

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan er af leikkonu við Þjóðleikhúsið. Hvað heitir hún?

Aðalspurningar:

1.  Í framhaldi af fyrstu aukaspurningu, þá fer leikkonan á myndinni um þessar mundir með hlutverk í leikriti eftir þýskan höfund sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu á dögunum. Hvað heitir leikritið?

2.  Hver gaf út laust fyrir jólin bók um Landsdómsmálið svokallaða?

3.  Bókin snerist um að höfundur taldi dóm Landsdóms yfir ... hverjum ... vera rangan?

4.  Hvaða geysivinsæli samfélagsmiðill hóf göngu sína um nafninu A.me?

5.  Á hvaða dögum veitir forseti Íslands jafnan fálkaorðuna?

6.  Hvaða Norðurlandaþjóð á nú flesta virka stórmeistara í skák á stigalista FIDE?

7.  Hvaða íslenski jökull var í eina tíð stundum nefndur Klofajökull?

8.  Hvar starfar Mitch McConnell — nákvæmlega?

9.  Í síðari heimsstyrjöld framleiddu þýskir nasistar mikið magn vopna af ákveðinni gerð. Þau voru notuð í miklum mæli gegn óbreyttum borgurum en hins vegar afar sjaldan á vígvellinum gegn herjum óvinanna. Ástæðan fyrir því er talin sú að Hitler og félagar hafi óttast að ef þeir notuðu vopnin, þá myndu Bandamenn, sem áttu enn meiri birgðir af vopnunum, svara í sömu mynt. Hvaða vopn voru þetta?

10.  Hún fæddist í London í júní 2000 og hóf feril sinn með því að troða upp á götum úti. Um mitt ár 2020 gaf hún út lagið Go en það vakti litla athygli til að byrja með. Eftir mikla sókn söngkonunnar á samfélagsmiðlum á síðasta ári varð Go hins vegar eitt vinsælasta lag 2021 og söngkonunni ungu eru nú allir vegir færir. Hvað heitir hún?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er þarna með mömmu sinni? Og fyrir lárviðarstig: Hvað hét mamman?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ellen B.

2.  Hannes Hólmsteinn.

3.  Geir Haarde.

4.  Tiktok.

5.  Á nýársdag og 17. júní.

6.  Svíar.

7.  Vatnajökull.

8.  Í öldungadeild Bandaríkjaþings.

9.  Eiturgas.

10.  Cat Burns. Hér má sjá og heyra hana syngja lagið Go (smellið þó þarna standi Video Unavailable): 

***

Svör aukaspurningum:

Leikkonan heitir Ebba Katrín.

Karlinn með mömmu sinni er Hannes Hafstein. Hún hét aftur á móti Kristjana Havstein. Kristjana dugar.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár