Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fogl má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Narodnaja heitir hæsti tindur ákveðins fjallgarðs, 1.894 metra hár. Hvaða fjallgarður er það?

2.  Hvaða íslenski forsætisráðherra boðaði blaðamannafund til að tilkynna nýjar mælingar á hæsta tindi Íslands, Hvannadalshnjúk?

3.  Hverjar voru niðurstöður mælinganna miðað við fyrri tölur? Hvannadalshnjúkur 1) lækkaði um 100 metra, 2) lækkaði um 50 metra, 3) lækkaði um 10 metra, 4) stóð í stað, 5) hækkaði um 10 metra, 6) hækkaði um 50 metra, 7) hækkaði um 100 metra.

4.  Hver gleymdi poka?

5.  Í hvaða íþrótt er keppt um Davis-bikarinn?

6.  Hver var fyrsta konan sem varð forseti Alþingis?

7.  Hver skoraði þrennu í úrslitaleik HM karla í desember?

8.  Karlmaður nokkur ber hvorki meira né minna en fjögur skírnarnöfn — Henry Charles Albert David — en er kunnastur sem ... ?

9.  Hvaða ákvörðun kynnti yfirstjórn Fréttablaðsins 2. janúar 2023?

10.  Aðeins einn markvörður í fótbolta hefur unnið hinn svokallaða gullbolta sem besti fótboltamaður Evrópu og síðar heimsins. Hver er hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi stjórnmálakona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Úralfjöll í Rússlandi.

2.  Halldór Ásgrímsson.

3.  Lækkaði um 10 metra.

4.  Saga Garðarsdóttir.

5.  Tennis.

6.  Guðrún Helgadóttir.

7.  Mbappé.

8.  Harry prins.

9.  Að hætt yrði að dreifa blaðinu í íbúðarhúsnæði.

10.  Jasín — þetta var árið 1963.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er súla.

Á neðri myndinni er Indira Gandhi.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár