Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.
Ár í Úkraínu
Ljósmyndarinn Óskar Hallgrímsson býr ásamt eiginkonu sinni í Úkraínu. Hann hefur undanfarið ár þurft að dvelja langdvölum í vari undan sprengjuregni en milli þess farið um og skrásett innrás Rússa, samstöðu heimamanna og baráttu við innrásarherinn og afleiðingar hrottalegra stríðsglæpa. Það var að morgni 24. febrúar sem Rússar hófu og skapaði mesta flóttamannastraum frá seinni heimstyrjöldinni.
Athugasemdir