Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fasteignakaup og blóðugur fótboltaleikur

Ef þið elsk­ið fót­bolta, les­ið þessa bók. Ef þið hat­ið fót­bolta, les­ið þessa bók. Ef þið haf­ið keypt eða selt íbúð, les­ið þessa bók. Ef þið haf­ið leigt íbúð á ómann­eskju­leg­um leigu­mark­aði með alls kon­ar dul­ar­full­um með­leigj­end­um, les­ið þessa bók.

Fasteignakaup og blóðugur fótboltaleikur
Bók

Gegn gangi leiks­ins

- ljóðskáld deyr
Höfundur Bragi Ólafsson
Bjartur
157 blaðsíður
Gefðu umsögn

Einu sinni bjó ég á Laufásvegi í nokkur ár. Það gerði Bragi Ólafsson líka. Það gerði ljóðskáldið Svanur Bergmundsson sömuleiðis. Þið sjáið hann á forsíðu bókarinnar. Svanurinn kappklæddi. Þetta er alvöru svanur, þótt einu sinni hafi hann verið í mannslíkama. Hann er vopnaður bjór og fótbolta, með Fjallarefstösku á öxlinni og skrítna derhúfu á hausnum. Hausnum sem er fótbolti. Þetta er svanur sem hefur drepið mann, ljóðskáld sem drap mann og hætti að drekka á Litla-Hrauni.

Framan af fjallar þessi bók samt aðallega um fasteignaviðskipti. Hjörtur og Droplaug eru að skoða íbúð systur Svans, íbúðina sem hann býr í núna. Þau vilja kaupa, Svanur vill ekki að íbúðin seljist, því þá á hann hvergi heima.

Við þekkjum þetta flest. Þau okkar sem höfum ekki keypt fasteign höfum leigt húsnæði dýrum dómum eða fengið að gista í húsnæði góðviljaðra ættingja. Við höfum hins vegar fæst upplifað jafn litríkt og léttgeggjað persónugallerí …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár