Íslensku dýragarðsbörnin

Ein mik­il­væg­asta bók árs­ins, bók sem fær fjór­ar stjörn­ur frá nísk­um gagn­rýn­anda sem veit að þessi skáld­kona er með fimm stjörnu bók ein­hvers stað­ar í hausn­um á sér ...

Íslensku dýragarðsbörnin
Bók

Breytt ástand

Höfundur Berglind Ósk
Sögur útgáfa
158 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég hef sáralitla reynslu af vímuefnum sem eru sterkari en áfengi. Mér finnst bjór góður en hef engan áhuga á að sprauta eitri í æð eða sjúga kók í nös. Þá drekk ég frekar saklausu útgáfuna af kóki á meðan ég nota kreditkortið til að kaupa flugmiða, ekki til þess að skipta hvítum línum í næsta partíi.

En ég sá Dýragarðsbörnin þegar ég var lítill, ég á vini sem hafa tekið miklu sterkari efni en ég – og þess vegna þykist ég geta fullyrt að sá heimur reykvískra dýragarðsbarna sem birtist í smásagnasafni Berglindar Óskar er sannur. Sannur á þann hátt sem einungis góður skáldskapur getur verið. Og hér heldur alvöru skáld á penna – skáldkona sem finnur ljóðrænu í því ljótasta og hversdagslegasta í mannlífinu, verstu niðurtúrum og sundlauginni á Tene, á misheppnuðu Tinder-deiti og hjá miðaldra konu í útivistargalla.

Ég skynja endurtekninguna, ég skynja að þótt endurtekningin geti …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár