Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Íslensku dýragarðsbörnin

Ein mik­il­væg­asta bók árs­ins, bók sem fær fjór­ar stjörn­ur frá nísk­um gagn­rýn­anda sem veit að þessi skáld­kona er með fimm stjörnu bók ein­hvers stað­ar í hausn­um á sér ...

Íslensku dýragarðsbörnin
Bók

Breytt ástand

Höfundur Berglind Ósk
Sögur útgáfa
158 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég hef sáralitla reynslu af vímuefnum sem eru sterkari en áfengi. Mér finnst bjór góður en hef engan áhuga á að sprauta eitri í æð eða sjúga kók í nös. Þá drekk ég frekar saklausu útgáfuna af kóki á meðan ég nota kreditkortið til að kaupa flugmiða, ekki til þess að skipta hvítum línum í næsta partíi.

En ég sá Dýragarðsbörnin þegar ég var lítill, ég á vini sem hafa tekið miklu sterkari efni en ég – og þess vegna þykist ég geta fullyrt að sá heimur reykvískra dýragarðsbarna sem birtist í smásagnasafni Berglindar Óskar er sannur. Sannur á þann hátt sem einungis góður skáldskapur getur verið. Og hér heldur alvöru skáld á penna – skáldkona sem finnur ljóðrænu í því ljótasta og hversdagslegasta í mannlífinu, verstu niðurtúrum og sundlauginni á Tene, á misheppnuðu Tinder-deiti og hjá miðaldra konu í útivistargalla.

Ég skynja endurtekninguna, ég skynja að þótt endurtekningin geti …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár