Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Vill að RÚV á landsbyggðinni verði lagt niður og fært undir N4

Í bréfi sem María Björk Ingva­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri sjón­varps­stöðv­ar­inn­ar N4, sendi fjár­laga­nefnd Al­þing­is fer hún rangt með stað­reynd­ir um skil­yrði fyr­ir styrkj­um sem veitt­ir eru einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Hún lýs­ir eig­end­um stöðv­ar­inn­ar sem „engla­fjár­fest­um“ og seg­ir stöð­ina reiða sig á kost­an­ir sveit­ar­fé­laga. María Björk fer fram á 100 millj­óna styrk úr rík­is­sjóði, ell­egar fari N4 í þrot.

Vill að RÚV á landsbyggðinni verði lagt niður og fært undir N4
Englar María kallar eigendur stöðvarinnar „englafjárfesta“ en stærsti eigandinn er KEA. Mynd: Davíð Þór

Í bréfi sem María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar N4, skrifaði fjárlaganefnd 1. desember síðastliðinn fer hún rangt með staðreyndir sem hún dregur fram sem rök fyrir því að veita fyrirtækinu sínu 100 milljóna króna styrk úr ríkissjóði. Meirihluti fjárlaganefndar samþykkti beiðnina og lagði hann til í breytingartillögu við fjárlagafrumvarp næsta árs. Bréfið var ekki birt í tengslum við fjárlagavinnuna og því um sannkallað leynibréf að ræða. Kjarninn fjallaði um efni bréfsins í morgun en Stundin birtir það hér

María leggur til í bréfinu að starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins verði lögð niður og starfsmenn stöðvarinnar færðir undir nýja sjónvarpsstöð sem stofnuð verði á grunni N4. Síðan eigi að bjóða öllum „litlu fréttamiðlunum sem berjast fyrir lífi sínu“ að sameinast nýrri sjónvarpsstöð, sem María kallar TV2, að danskri fyrirmynd. Bréfið sendi hún frá Kaupmannahöfn. 30 prósent útvarpsgjaldsins á svo að renna til þessarar nýju sjónvarpsstöðvar. 

Í bréfinu rekur María af hverju …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Toppar þessi gjörningur ríkisstjórnar VG liða í boði sjálfstæðisflokksins nokkuð annað ?

    Hvernig er dagurinn í flokksherberginu hjá VG liðum ?
    3
  • Þór Saari skrifaði
    Fjárfestar á Akureyri eru englar. Ja hérna hér. Mér hefur stundum fundist Akureyringar skrítnir, en þetta toppar nú allt.
    2
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Samherji vill semsagt sölsa þetta undir sig lika og Alþingi samþykkir það.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu