Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Óþolandi að fólk sitji undir ákúrum vegna beiðna um fjárhagsaðstoð

Fólk þarf meira en nauð­þurft­ir til að lifa með sæmd, að mati Ingi­bjarg­ar Sæ­dís­ar, sem sjálf ólst upp í sára­fá­tækt. Eng­inn ætti að þurfa að sitja und­ir hæðn­is­leg­um at­huga­semd­um eða skömm­um fyr­ir að óska eft­ir stuðn­ingi.

Óþolandi að fólk sitji undir ákúrum vegna beiðna um fjárhagsaðstoð
Fólk þarf að njóta einhvers félagslegs auðs Inga segir ekki nóg að fólk hafi bara „fæði, klæði og húsnæði“ til að það geti lifað með sæmd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fólk sem óskar eftir aðstoð vegna bágrar félagslegrar stöðu, fjárhagsörðugleika eða óvæntra áfalla ætti ekki að þurfa að sitja undir ákúrum frá samfélaginu þrátt fyrir að verið sé að biðja um aðstoð vegna einhvers sem ekki myndi teljast nauðþurftir. Fólk sem óskar eftir aðstoð á samfélagsmiðlum til að kaupa draumagjöf fyrir barnið sitt, til að mynda síma eða tölvu, eða fólk sem óskar eftir fjárhagsaðstoð til að kljúfa dýralæknakostnað vegna veikinda gæludýra sinna á ekki skilið hneykslan, hæðnislegar athugasemdir eða skammir.

„Með mína reynslu að baki horfi ég aðdáunaraugum á þetta,“ segir Ingibjörg Sædís um fólk sem, þrátt fyrir að það viti að það muni líklega fá yfir sig holskeflu gagnrýni, óskar eftir aðstoð ókunnugra til að geta veitt börnunum sínum meira en bara það allra nauðsynlegasta, svo dæmi séu tekin. Inga, eins og hún er alla jafnan kölluð, ólst upp við mikla fátækt sem barn og segist því mjög …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Laufey Jóhannesdóttir skrifaði
    Frábært viðtal. Takk Inga fyrir að vekja máls á þessari hlið.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár