Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Sýn á samtíma okkar

Þetta er alls ekki full­kom­in glæpa­saga. Lík­lega hefði mátt sjóða að­eins harð­ar, skera smá fitu af hér og þar, sem virð­ist raun­ar hafa ver­ið bætt við sums stað­ar og virk­ar eins og tófú hafi ver­ið smurt á lamba­læri, en bók­in er raun­veru­lega fynd­in, sem er ekki al­gengt í ís­lensk­um glæpa­sög­um, og þar að auki mjög spenn­andi, skrif­ar Arn­ór Ingi Hjart­ar­son um bók Jóns Atla Jónas­son­ar, Brot­in.

Sýn á samtíma okkar
Bók

Brot­in

Höfundur Jón Atli Jónasson
Forlagið - JPV útgáfa
328 blaðsíður
Gefðu umsögn

Aftan á kápunni segir að Brotin sé harðsoðin, hörkuspennandi glæpasaga úr Reykjavík samtímans. Bleksvartur húmor og ógleymanlegar persónur. „Sögusviðið endurspeglar örar samfélagsbreytingar síðustu ára með síaukinni stéttskiptingu, fjölgun innflytjenda og auknum umsvifum erlendra glæpagengja.“ Enginn sem les þetta og opnar bókina verður svikinn af lestrinum. Þó ég geti reyndar ómögulega lofað því að persónurnar séu ógleymanlegar, þá eru þær vissulega vel dregnar, ferskar og umfram allt skemmtilegar, sem nýliðar í okkar sístækkandi skálduðu rannsóknarlögregludeild.

Bókin hefst á útkalli Elliða og Dóru í einbýlishús „sem virkaði eins og villa úr franskri spennumynd. Hefði frekar átt að standa innan um pálmatré eða við Miðjarðarhafið.“ Þar lendir Dóra í hörmulegu slysi sem gerir hana hálfpartinn að Sögu Norén úr dönsku sjónvarpsþáttunum Brúnni. Samstundis hverfum við nokkur ár fram í tímann og hún hefur glatað ákveðnum félagslegum hömlum, er vandræðaleg í umgengni og hefur verið falin bakvið skrifborð síðan slysið átti sér stað. Hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár