Sjúkratryggingar upp á Prógramm komin en reyna að verða sjálfstæð

Um­fangs­mik­il út­vist­un á rekstri og þró­un mik­il­vægra hug­bún­að­ar­kerfa Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur und­an­far­in ár sætt gagn­rýni þeirra sem skoð­að hafa mál­ið. Unn­ið hef­ur ver­ið að því síð­an 2018 að vinda of­an af þess­um við­skipt­um.

Sjúkratryggingar upp á Prógramm komin en reyna að verða sjálfstæð
Staðið fyrir breytingum María Heimisdóttir, tók við sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands árið 2018, og hefur staðið fyrir talsverðum breytingum innan stofnunarinnar. Sumar hafa fallið í grýttan jarðveg, þó sérstaklega á meðal viðsemjenda stofnunarinnar. Hún lét af störfum nýverið. Mynd: Sjúkratryggingar Íslands

Markvisst hefur verið unnið að því að vinda ofan af viðskiptasambandi Sjúkratrygginga Íslands við hugbúnaðarfyrirtækið Prógramm á undanförnum árum. Meira en ein af hverjum tíu krónum í rekstri Sjúkratrygginga Íslands hefur verið greidd hugbúnaðarfyrirtækinu fyrir rekstur og þróun ýmissa kerfa fyrir stofnunina.

Gerðar voru athugasemdir við viðskipti Sjúkratrygginga við Prógramm í neikvæðri úttekt sem Capacent gerði að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins á stöðu upplýsingamála stofnunarinnar í nóvember árið 2018. Niðurstaða þeirrar úttektar var sú að með því að treysta að nær öllu leyti á Prógramm væru Sjúkratryggingar mjög háð fyrirtækinu um flesta vinnslu auk þess sem öryggi væri ógnað. Aldrei hafi farið fram formlegt útboð á þjónustunni. 

Kostnaður Sjúkratrygginga af upplýsingatæknimálum er umfram meðaltal annarra stofnana, eða um 15 prósent af rekstri á meðan annars staðar væri kostnaðurinn að jafnaði 7 prósent. Af þessum upplýsingatæknikostnaði enda langflestar krónur hjá Prógrammi. Árin 2017 og 2018 borguðu Sjúkratryggingar 180 milljónir króna til …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn Steingrimsson skrifaði
    Eru þessi tölvu" hneiksli" Sjúkratrgginga kannski tengd samslags málum hjá Embætti landlæknis sem voru lengi vel til rannsóknar er virðist hafa fengið þöggun vegna Covid.
    Spurning sem sumir velta upp er hvort ofsavelgengni og margföld hækkun hlutabréfa eins tölvufyrirtækis og stórar útgreiðlsur hagnaðar séu tengd tengd þessari óreiðu embætta á heilbrigðissviði. Peningar sem annars væru betur komnir í bættri aðstöðu sjúklinga/ spítala ?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár