Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sjúkratryggingar upp á Prógramm komin en reyna að verða sjálfstæð

Um­fangs­mik­il út­vist­un á rekstri og þró­un mik­il­vægra hug­bún­að­ar­kerfa Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur und­an­far­in ár sætt gagn­rýni þeirra sem skoð­að hafa mál­ið. Unn­ið hef­ur ver­ið að því síð­an 2018 að vinda of­an af þess­um við­skipt­um.

Sjúkratryggingar upp á Prógramm komin en reyna að verða sjálfstæð
Staðið fyrir breytingum María Heimisdóttir, tók við sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands árið 2018, og hefur staðið fyrir talsverðum breytingum innan stofnunarinnar. Sumar hafa fallið í grýttan jarðveg, þó sérstaklega á meðal viðsemjenda stofnunarinnar. Hún lét af störfum nýverið. Mynd: Sjúkratryggingar Íslands

Markvisst hefur verið unnið að því að vinda ofan af viðskiptasambandi Sjúkratrygginga Íslands við hugbúnaðarfyrirtækið Prógramm á undanförnum árum. Meira en ein af hverjum tíu krónum í rekstri Sjúkratrygginga Íslands hefur verið greidd hugbúnaðarfyrirtækinu fyrir rekstur og þróun ýmissa kerfa fyrir stofnunina.

Gerðar voru athugasemdir við viðskipti Sjúkratrygginga við Prógramm í neikvæðri úttekt sem Capacent gerði að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins á stöðu upplýsingamála stofnunarinnar í nóvember árið 2018. Niðurstaða þeirrar úttektar var sú að með því að treysta að nær öllu leyti á Prógramm væru Sjúkratryggingar mjög háð fyrirtækinu um flesta vinnslu auk þess sem öryggi væri ógnað. Aldrei hafi farið fram formlegt útboð á þjónustunni. 

Kostnaður Sjúkratrygginga af upplýsingatæknimálum er umfram meðaltal annarra stofnana, eða um 15 prósent af rekstri á meðan annars staðar væri kostnaðurinn að jafnaði 7 prósent. Af þessum upplýsingatæknikostnaði enda langflestar krónur hjá Prógrammi. Árin 2017 og 2018 borguðu Sjúkratryggingar 180 milljónir króna til …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn Steingrimsson skrifaði
    Eru þessi tölvu" hneiksli" Sjúkratrgginga kannski tengd samslags málum hjá Embætti landlæknis sem voru lengi vel til rannsóknar er virðist hafa fengið þöggun vegna Covid.
    Spurning sem sumir velta upp er hvort ofsavelgengni og margföld hækkun hlutabréfa eins tölvufyrirtækis og stórar útgreiðlsur hagnaðar séu tengd tengd þessari óreiðu embætta á heilbrigðissviði. Peningar sem annars væru betur komnir í bættri aðstöðu sjúklinga/ spítala ?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár